Vantar 78 þúsund krónur til að halda í við lægstu laun
Ellilífeyrir hefur hvorki haldið í við almenna launaþróun né hækkanir lágmarkslauna segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur
Ellilífeyrir hefur hvorki haldið í við almenna launaþróun né hækkanir lágmarkslauna segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur
Í starfi mínu sem formaður í félagi eldri borgara hef ég kynnst og fengið frásagnir um fátæktina hjá hundruðum manna og kvenna, sem búa við það eitt að fá hungurlús frá tryggingarkerfinu, segir Ellert B. Schram.
Með því að beina sjónum að meintu lélegu fjármálalæsi hjá almenningi, sem einni helstu skýringunni á fjárhagsvandræðum fólks virðist vanþekking stjórnvalda á raunverulegum aðstæðum fólks vera staðfest, segir Grétar J. Guðmundsson
Fyrir 15 árum voru líka 100 manns fastir inni á LHS þar sem ekki var í önnur hús að venda, segir Ólafur Örn Ingólfsson
-Rýnt í nýjan stjórnarsáttmála
Ólafur Sigurðsson rýnir í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar .
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar var kynntur í dag. Ný stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ætlar að setja heilbrigðismál í forgang. Þar er stefnt að öryggri og góðri heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu. Mótuð verður heilbrigðisstefna sem samhæfir og treystir heilbrigðisþjónustuna,
Félag eldri borgara í Reykjavík vill að lífeyrir hækki um tæpar 130 þúsund krónur á mánuði og taki mið af neyslukönnun Hagstofu Íslands.