Fara á forsíðu

Tag "spenna"

Heillandi glæpir

Heillandi glæpir

🕔10:00, 16.feb 2024

Allflestir miða upphaf glæpasagna sem bókmenntagreinar við  árið 1844 þegar fyrsta saga  Edgars Allans  Poe um spæjarann C: Auguste Lupin kom út. Alls skrifaði Poe þrjár sögur um Lupin en margt bendir til að rætur glæpasögunnar liggi dýpra og víðar

Lesa grein
Vel samin og spennandi frá upphafi til enda

Vel samin og spennandi frá upphafi til enda

🕔17:43, 4.des 2023

Eitur eftir Jón Atla Jónasson er fantafín glæpasaga. Hún er þétt og vel skrifuð og fléttan frábærlega vel unnin. Helsti styrkur Jóns Atla er hins vegar þær persónur sem hann hefur skapað. Dóra og Rado eru bæði áhugaverð og einstaklega

Lesa grein
Aldraðir spennufíklar

Aldraðir spennufíklar

🕔09:14, 19.feb 2020

Samkvæmt rannsóknum þá hefur fjárhættuspil þann eiginleika að taka yfir hugsanir fólks meðan það spilar og í því felst oft fíkn þeirra sem leiðist.

Lesa grein