Eru starfslokin handan við hornið?
– Að vera sinn eiginn dagskrárstjóri eftir miðjan aldur
– Að vera sinn eiginn dagskrárstjóri eftir miðjan aldur
Lilja Hilmarsdóttir og Björn Eysteinsson sneru vörn í sókn þegar eftirlaunaaldri var náð.
Þórunn náði í starfsmann sem hafði verið hafnað annars staðar sökum aldurs.
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi telur það óþarfa sóun á mannauði að þvinga fólk til að hætta störfum vegna aldurs
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir skrifar vinkonu sinni hugleiðingar um lífið á þriðja æviskeiðinu
Landssamband eldri bogara gefur góð ráð um starfslokin
Hinrik Greipsson var kominn á eftirlaun en var kallaður aftur í vinnuna
Vilborg Gunnlaugsdóttir ákvað að hætta snemma að vinna og snúa sér að skemmtilegum viðfangsefnum sem hafa undið uppá sig
Hennar bíður skemmtilegt verkefni fyrir Saga Film
Það getur haft áhrif á sjálfsmyndina að hætta að vinna. Guðrún Guðlaugsdóttir fjallar um þetta í nýjum pistli.
Það er missir fyrir samfélagið að nýta ekki krafta Helgu lengur
Elsa Inga Konráðsdóttir mælir með því að fólk setjist niður með sérfræðingum og fari yfir stöðuna áður en kemur að starfslokum.