Fara á forsíðu

Tag "starfslok"

Eftirlaunaaldurinn þarf ekki að eyðileggja hjónabandið

Eftirlaunaaldurinn þarf ekki að eyðileggja hjónabandið

🕔13:37, 16.okt 2015

 „Starfslok eru einstaklingsferli, fremur en samleið hjóna,“ segir Olga Ásrún Stefánsdóttir, kennari við Háskólann á Akureyri.

Lesa grein
Tannlæknirinn sem ætlaði að verða heildsali

Tannlæknirinn sem ætlaði að verða heildsali

🕔11:57, 2.okt 2015

Jón Ásgeir Eyjólfsson segir að tannlæknastéttin sé að breytast með fjölgun kvenna í stéttinni. Hann gangrýnir agaleysið í þjóðfélaginu og vill að eldri borgarar fái fríar tannlækningar.

Lesa grein
Staða eldra fólks á vinnumarkaði að styrkjast

Staða eldra fólks á vinnumarkaði að styrkjast

🕔10:22, 11.maí 2015

Staða eldra fólks á vinnumarkaði í Bandaríkjunum virðist hafa styrkst undanfarin ár samkvæmt nýlegri könnun.

Lesa grein
Hækkun persónuafsláttar besta kjarabótin

Hækkun persónuafsláttar besta kjarabótin

🕔16:56, 5.maí 2015

Sveigjanleg starfslok, framfærsla taki mið af raunkostnaði og afnám virðisaukaskatts á lyf eru meðal krafna LEB

Lesa grein
Fjögur algeng mistök við starfslok

Fjögur algeng mistök við starfslok

🕔15:13, 30.apr 2015

Verkefnalisti Íslandsbanka við starfslok

Lesa grein
Ætlaði aldrei að verða ríkur

Ætlaði aldrei að verða ríkur

🕔10:42, 20.feb 2015

Helgi í Góu stendur enn vaktina í fyrirtæki sínu eins og hann hefur gert í hálfa öld. Hann vill byggja ibúðir fyrir bæði unga og aldna og hefur sterkar skoðanir á lífeyrismálum

Lesa grein
Amma hvað ætlarðu þá að gera?

Amma hvað ætlarðu þá að gera?

🕔19:56, 13.feb 2015

Það kann að vera að við starfslok verði mest gaman að skemmta sér með barnabörnunum.

Lesa grein
Ríflega helmingur hlakkaði til starfslokanna

Ríflega helmingur hlakkaði til starfslokanna

🕔13:43, 3.feb 2015

Rúmlega 30% karla hefðu viljað vinna lengur en þeir gerðu, en um 15% kvenna.

Lesa grein
Hættir að vinna í fullu fjöri

Hættir að vinna í fullu fjöri

🕔11:04, 23.jan 2015

Stefanía Harðardóttir veltir fyrir sér þjóðhagslegri hagkvæmni þess að borga fólki eftirlaun sem gæti auðveldlega haldið áfram að vinna.

Lesa grein
Ágreiningur í lífeyrisnefnd

Ágreiningur í lífeyrisnefnd

🕔12:00, 13.jan 2015

Deildar meiningar eru innan Pétursnefndarinnar um starfgetumat. Meira en hálft ár er liðið síðan nefndin átti að skila ráðherra tillögum.

Lesa grein
Gott að minnka vinnuna smám saman

Gott að minnka vinnuna smám saman

🕔14:05, 29.des 2014

Agnar Svanbjörnsson smíðar jólatré og ýmislegt fleira fallegt í smíðastofunni sinni.

Lesa grein
Að umbuna fyrirtækjum sem ráða eldra fólk

Að umbuna fyrirtækjum sem ráða eldra fólk

🕔13:10, 18.des 2014

Menn ættu að fá að vinna fram að áttræðu ef þeir hafa heilsu til, segir í rannsókn sem var gerð í Háskóla Íslands fyrir nokkrum árum.

Lesa grein
Á tímamótum

Á tímamótum

🕔12:28, 5.des 2014

Háskólaprófessorarnir Gísli Pálsson og Guðný Guðbjörnsdóttir eru komin á 95 ára regluna og hafa minnkað við sig vinnu.

Lesa grein
Hægt að hækka eftirlaunin sín

Hægt að hækka eftirlaunin sín

🕔15:00, 29.nóv 2014

Hægt er að hækka lífeyrisgreiðslur um allt að þrjátíu prósent með því að fresta töku lífeyris um fimm ár.

Lesa grein