Fara á forsíðu

Tag "tækni"

Afi og amma og frumskógar tækninnar

Afi og amma og frumskógar tækninnar

🕔08:31, 15.okt 2024

Afar og ömmur hafa alltaf gegnt hlutverki uppfræðara í lífi barnabarnanna. Þau hafa líka séð um barnagæslu og umönnun frá örófi alda. Tæknin hefur hins vegar bæði flækt og bætt þessi hlutverk. Með tækninni er hægt að halda sambandi við

Lesa grein
Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

🕔07:00, 12.maí 2024

Á Landspítala hafa þau Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknir háls-, nef- og eyrnalækninga, og Adeline Tracz, teymisstjóri nýþróunar, þróað app sem er ætlað fyrir sjúklinga sem þiggja þjónustu á Landspítala. Landspítali var valið UT-fyrirtæki á síðasta ár fyrir stafræna þróun og

Lesa grein
Aldrei klikka á einhvern link

Aldrei klikka á einhvern link

🕔07:00, 31.mar 2024

Nýlega varð Lifðu núna fyrir því að brotist var inn á facebook-síðu vefjarins og við tók margra vikna barátta við að ná henni til baka. Einhver óprúttinn aðili í Bandaríkjunum náði að fá stjórn á síðunni og gerði tilraun til

Lesa grein
Tapað fyrir tækninni

Tapað fyrir tækninni

🕔07:00, 23.mar 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Sumir tala vélamál. Þetta fólk þarf ekki annað en líta á flóknar vélar til að skilja hvernig þær vinna og hvað þarf til að ná út úr þeim hámarksafköstum. Aðrir eru með þeim

Lesa grein
Raunir tækniidjótsins

Raunir tækniidjótsins

🕔10:00, 21.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Á facebook þar er lífið, vinirnir, samskiptin, gleðin og árangurinn. Já, ég þori að fullyrða þetta eftir að hafa verið útilokuð frá facebook í viku og beinlínis svelt af þeim vettvangi og nú

Lesa grein
Broskarl úr bankanum

Broskarl úr bankanum

🕔08:10, 20.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef þess vegna farið í gegnum nokkrar samskiptabyltingar. Þegar ég var að alast upp var síminn vissulega kominn inn á hvert heimili

Lesa grein
Hvernig met ég tölvukunnáttu mína?

Hvernig met ég tölvukunnáttu mína?

🕔16:01, 17.jan 2022

Ein leið til að leggja mat á tölvufærni sína er „Stafræna hæfnihjólið“ sem VR heldur úti, en það er ókeypis sjálfsmatspróf sem maður tekur á vefnum.

Lesa grein
Í Fókus – tæknin og við

Í Fókus – tæknin og við

🕔08:11, 1.mar 2021 Lesa grein
Haldið í netheima með barnabörnunum

Haldið í netheima með barnabörnunum

🕔07:03, 17.des 2019

 Fimm ráð um ýmislegt sem hægt er að gera með barnabörnunum

Lesa grein
Eldra fólk hrætt við snjallsíma?

Eldra fólk hrætt við snjallsíma?

🕔13:56, 17.apr 2015

Þeir sem yngri eru geta oft aðstoðað þá eldri við nýja tækni

Lesa grein
Úrið tekur völdin

Úrið tekur völdin

🕔13:36, 9.feb 2015

Anna Margrét Jónsdóttir á úr sem kærir sig ekki um að hún horfi of mikið á sjónvarpið. Þessi maður á það sennilega ekki.

Lesa grein
Tæknisveitin bjargar málunum

Tæknisveitin bjargar málunum

🕔15:05, 5.feb 2015

Það sem hægt er að gera þegar tengja þarf tölvuna eða sjónvarpið virkar ekki.

Lesa grein
Ekki flókið að læra á heyrnartæki

Ekki flókið að læra á heyrnartæki

🕔10:44, 21.jan 2015

Miklar framfarir hafa orðið í þróun heyrnartækja síðustu árin en það er lykilatriði að heyrninin sé rétt mæld og að fólk læri vel á tækin

Lesa grein