Sættum okkur ekki við 3.5% hækkun
Formaður Landssambands eldri borgara gagnrýnir að hækkanir til eldri borgara haldi ekki í við launaþróun
Formaður Landssambands eldri borgara gagnrýnir að hækkanir til eldri borgara haldi ekki í við launaþróun
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB fjallar um þetta í nýjum pistli
Húsfyllir var í Hörpu á fundi Íslandsbanka um fjármál við starfslok
Gert er ráð fyrir að eldri borgarar fái 3,5% hækkun lífeyris um áramót
Mikill munur er á aksturspeningum sjúklinga og þeim aksturspeningum sem ríkisstarfsmenn og alþingismenn fá
Þórunn Sveinbjörnsdóttir telur að einmanaleiki fari vaxandi
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara segir þörf á að breyta þessu
Grái herinn og Landssamband eldri borgara vekja athygli á reynslu og þekkingu eldra fólksins í landinu
Formaður Landssambands eldri borgara segir þá vilja ræða stóru málin við stjórnvöld
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara segir eldri borgara hafa verið skilda eftir í netvæðingunni
Full ástæða til að leggja áherslu á þennan málaflokk segir formaður Landssambands eldri borgara
Þórunn Sveinbjörnsdóttir var í vikunni kjörin formaður Landssambands eldri borgara
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill að eldri borgarar haldi ákveðnum réttindum í verkalýðsfélögum þó þeir láti af störfum