Fara á forsíðu

Tag "uppskrift"

Kjötsúpa að hausti

Kjötsúpa að hausti

🕔11:00, 22.okt 2021

Stútfull af næringu og hráefnið svo gott að útkoman getur ekki annað en orðið góð

Lesa grein
Hörpuskel í paprikubolla á allra færi!

Hörpuskel í paprikubolla á allra færi!

🕔09:00, 15.okt 2021

Forréttur fyrir fjóra: 10-16 stk. hörpuskelfiskur 2 fallegar paprikur 3 msk. ólífuolía 1-2 hvítlauksrif, sneidd gott pestó rifinn parmesanostur Skerið paprikurnar í tvennt eftir endilöngu og fræhreinsið þær. Gætið þess að stinga ekki á þær göt. Látið 1 msk. af

Lesa grein
Grillaður lax með sítrusávöxtum

Grillaður lax með sítrusávöxtum

🕔08:54, 28.jún 2019

Lax er dásamlegur matur hollur og góður. Það er því ekki úr vegi að grilla lax um helgina. Þessa uppskrift rákumst við á vefnum Krydd og krásir og hlökkum svo sannarlega til að prófa hana. 1 laxaflak 1 sítróna –

Lesa grein
Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu

Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu

🕔11:10, 19.apr 2019

Heilsteikt lambalæri er undursamlega gott. Það klikkar nánast aldrei.  Þessa uppskrift fundum við á vefnum  Krydd og krásir og hún er afskaplega góð. Það er hægt að hafa hvaða meðlæti með lærinu sem vill, bara það sem manni finnst best

Lesa grein
Steiktur þorskur með tómötum, ólífum og kapers

Steiktur þorskur með tómötum, ólífum og kapers

🕔09:10, 18.jan 2019

  Þorskur er einn allra besti matfiskur sem völ er á. Svo er hann líka svo hollur.  Þessa uppskrift fundum við á síðunni Fiskur í matinn en það er Norðanfiskur sem heldur henni úti.  Það er Leifur Kolbeinsson yfirmatreiðslumeistari á

Lesa grein
Bakaður hvítmygluostur

Bakaður hvítmygluostur

🕔11:46, 16.nóv 2018

Stundum langar mann í eitthvað gott. Við fundum þessa uppskrift af bökuðum hvítmygluosti á vef Kjarnafæðis. Hvað er huggulegra á síðkvöldi en að slá í þennan rétt og fá sér kannski svo sem eitt glas af víni með. Hér er

Lesa grein