Fara á forsíðu

Tag "útlit"

Settu upp hatt og skerðu þig úr

Settu upp hatt og skerðu þig úr

🕔07:00, 13.mar 2025

Hattar eru meðal áhugaverðustu fylgihluta tískunnar. Þeir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og bæði gegnt hagnýtu hlutverki en einnig verið ætlað að draga athygli að eiganda sínum, koma til skila stéttastöðu hans og smekkvísi. Þeir geta verið þokkafullir og

Lesa grein
Í fókus – útlit og vellíðan

Í fókus – útlit og vellíðan

🕔07:00, 14.okt 2024 Lesa grein
Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

🕔07:00, 29.mar 2024

Förðun Það er ekki sama hvernig við förum að og hvers konar vörur við veljum þegar við förðum okkur eftir miðjan aldur. Húðin misstir teygjanleika sinn með aldrinum, náttúrulegar olíur húðarinnar minnka, hún þynnist, slappast og fínar línur verða meira

Lesa grein
Á fólk að klæða sig eftir aldri?

Á fólk að klæða sig eftir aldri?

🕔12:00, 21.sep 2023

Alls ekki segir tískusérfræðingur á vefsíðu Bandarísku eftirlaunasamtakanna. Mick Jagger er hans tískugoð.

Lesa grein
Sanseraðir augnskuggar ekki fyrir þroskaðar konur

Sanseraðir augnskuggar ekki fyrir þroskaðar konur

🕔06:43, 19.apr 2023

Mér finnst að það ætti að vera „bann“ við því að þroskaðar konur noti mikla sanseraða augnskugga, segir Ragna Fossberg förðunarmeistari, en hún hefur að undanförnu gefið lesendum Lifðu núna, ráðleggingar um snyrtingu og förðun. Hún segir að augnskugginn setjist

Lesa grein
Fallega mótaðar varir eru andlitsprýði

Fallega mótaðar varir eru andlitsprýði

🕔07:00, 30.mar 2023

segir Ragna Fossberg förðunarmeistari. Það er mikilvægt að byrja á að móta varirnar með blýanti.

Lesa grein
Það sem gerir þig ellilegri en þú ert

Það sem gerir þig ellilegri en þú ert

🕔13:35, 5.jan 2023

Hér eru nefnd 10 atriði sem gera okkur ellilegri en við erum í raun

Lesa grein
Fegrunaraðgerðum miðaldra fjölgar

Fegrunaraðgerðum miðaldra fjölgar

🕔08:12, 2.okt 2020

Vorum neydd til að endurmeta og forgangsraða segir Óttó Guðjónsson lýtalæknir.

Lesa grein
Eldri karlmenn vilja vera smart

Eldri karlmenn vilja vera smart

🕔14:38, 28.apr 2017

Verslun Guðsteins Eyjólfssonar notar eldri fyrirsætur í auglýsingum

Lesa grein
Tekur hrukkunum fagnandi

Tekur hrukkunum fagnandi

🕔12:06, 21.júl 2016

Dönsk fjölmiðlakona segir að við eigum að hætta að hugsa allt of mikið um að við eldumst

Lesa grein
Gráa genið fundið?

Gráa genið fundið?

🕔11:02, 4.apr 2016

Vísindamenn telja sig hafa funið gen sem talið er að stýri því að fólk verður gráhært.

Lesa grein
Leggings fyrir konur á fimmtugs- og sextugsaldri og þaðan af eldri

Leggings fyrir konur á fimmtugs- og sextugsaldri og þaðan af eldri

🕔13:24, 7.maí 2015

Nokkur einföld ráð til að líta glæsilega út í leggings eða þröngum gallabuxum

Lesa grein
Nokkur ráð til að vera aðlaðandi í augum annarra

Nokkur ráð til að vera aðlaðandi í augum annarra

🕔13:25, 6.mar 2015

Ef fólk er ánægt í eigin skinni á það oft auðveldara með að umgangast aðra, lykillinn að góðum samskitpum er sjálfsöryggi

Lesa grein
Látum ekki aldurinn stýra pilssíddinni

Látum ekki aldurinn stýra pilssíddinni

🕔13:47, 27.nóv 2014

Þumalfingursreglan er að pilsfaldurinn síkkar í takt við hækkandi aldur

Lesa grein