Vilja ögra sér á nýja vegu eftir starfslok
Hjónin Gunnar og Ágústína voru kennarar í Stykkishólmi í yfir 30 ár. Þau eru nýflutt til Akureyrar á eftir afkomendunum.
„Ég hef áhyggjur af afdrifum lýðræðisins,“ segir Þorkell Helgason stærðfræðingur, en hann á sér fjölbreyttan starfsferil: Að loknu doktorsnámi í stærðfræði varð hann háskólakennari, aðstoðarmaður ráðherra, ráðuneytisstjóri og orkumálastjóri. Eftir að hann komst á eftirlaun fyrir um áratug hefur hann
Guðmundur Ingi Gunnlaugsson segir skerðingar ríkisins á ellilífeyri gera eldri borgurum erfitt fyrir að stunda vinnu.
Ég var eiginlega búin að missa af velgengnislestinni, segir Eva Dögg í Vikunni.