Sjötíu ára reglan afnumin hjá ríkinu
Þorteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir að viðhorf atvinnulífsins til eldra fólks séu að breytast mikið.
Þorteinn Víglundsson félagsmálaráðherra segir að viðhorf atvinnulífsins til eldra fólks séu að breytast mikið.
Mörgum eldri starfsmönnum finnst erfitt að hafa yngri yfirmenn. Þeir hafa annað vinnulag og tjá sig á annan hátt.
Eftir áramótin mega eldri borgarar ekki lengur vinna fyrir meira en 25 þúsund krónur á mánuði án þess að lífeyrir þeirra sé skertur. Við þessu er auðvitað bara eitt svar, það er að segja upp störfum, segir Arnór G. Ragnarsson.
Fækkað hefur í hópi atvinnulausra 55 ára og eldri. Hlutfall þeirra á atvinnuleysiskrá er samt sem áður hærra en annarra aldurshópa.
Þeir sem komnir eru af léttasta skeiði geta nú sótt um störf hjá N1.
Ef eldri borgarar eiga að geta unnið lengur en verið hefur, þarf ýmislegt að breytast. Fyrst og fremst þarf afstaða atvinnulífsins, fyrirtækjanna til eldri borgara að breytast.
VR telur atvinnuleysi mun meira en tölur Hagstofunnar og Vinnumálastofnunar gefa til kynna
Kennitalan á hvorki að vinna með atvinnuleitendum né á móti þeim.
Þingmenn virðast vera nokkuð sammála um að það verði að gera eitthvað í atvinnumálum 60 plús.
Stundum missir fólk vinnuna vegna hagræðingar eða vegna skipulagsbreytinga en ástæðan í uppsagnarbréfinu er aldrei sú að fólki sé sagt upp vegna aldurs.
Hefur aldur umsækjenda áhrif á ráningar i störf er spurning sem að Margrét Júlísdóttir bókari hefur velt fyrir sér.
Mun færri í aldurshópnum 55 til 74 ára eru virkir á vinnumarkaði en í yngri aldrushópunum. Félagsmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp á þingi sem bannar að fólki sé mismunað vegna aldurs.
Að vera virkur á safélagsmiðlum getur verið hjálplegt þegar fólk langar að finna sér nýtt starf, hlutastarf eða er atvinnulaust