Fara á forsíðu

Afþreying

Jólabækurnar – MISTUR eftir Ragnar Jónasson

Jólabækurnar – MISTUR eftir Ragnar Jónasson

🕔11:50, 12.des 2017

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar Vonskuveður geisar fyrir austan og á afskekktum bæ uppi á heiði undirbúa ábúendur jólin.  Seint á Þorláksmessukvöld er barið að dyrum og úti stendur maður á miðjum aldri sem segist hafa villst frá félögum sínum.  Honum

Lesa grein
Murder on the orient express – leikarar á miðjum aldri og yfir fara með flest hlutverkin.

Murder on the orient express – leikarar á miðjum aldri og yfir fara með flest hlutverkin.

🕔12:29, 8.des 2017

Nú er í sýningu endurgerð leynilögreglumyndarinnar Murder on the Orient Express sem gerð er eftir sögu Agatha Christie þar sem belgíski furðufuglinn Hercule Poirot fer með aðalhlutverkið. Í endurgerðinni er gaman að sá þekkta leikara, sem allir eru nú komnir

Lesa grein
Heiðar Jónsson snyrtir

Heiðar Jónsson snyrtir

🕔10:31, 6.des 2017

Um Heiðar Jónsson má segja ýmislegt en öllum sem þekkja hann ber saman um að þar sem Heiðar fer, sé skemmtilegt. Sumir segja að hann sé einn fyrsti „uppistandarinn“ sem við eigum en Heiðar er einna helst þekktur fyrir aðkomu

Lesa grein
Nokkur atriði sem andlega sterkt fólk gerir sig EKKI sekt um að gera:

Nokkur atriði sem andlega sterkt fólk gerir sig EKKI sekt um að gera:

🕔11:24, 30.nóv 2017

The Independent birti nýverið grein eftir Amy Morin þar sem hún telur upp þau atriði sem einkenna andlega sterkt fólk. Hún segir að styrkurinn snúist fyrst og fremst um hugsanir, hegðun og tilfinningar og hann sjáist best í því sem þeir sterku geri EKKI.

Lesa grein
Myrkrið veit eftir Arnald Indriðason

Myrkrið veit eftir Arnald Indriðason

🕔11:21, 28.nóv 2017

Það er margt sem myrkrið veit, – minn er hugur þungur. Oft  ég svartan sandinn leit svíða grænan engireit. Í jöklinum hljóða dauðadjúpar sprungur. Jóhann Sigurjónsson   Á þessu dapurlega kvæði hefst nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar og lýsir það hinum

Lesa grein
Þórhallur Sigurðsson leikstjóri

Þórhallur Sigurðsson leikstjóri

🕔10:54, 28.nóv 2017

Þórhallur Sigurðsson leikstjóri er búinn að leikstýra hátt í fimmtíu leiksýningum í Þjóðleikhúsinu og leika milli 80 og 90 hlutverk á sviðinu þar, á leiklistarferli sem spannar rúm fimmtíu ár.  Hann lék sitt fyrsta hlutverk í Þjóðleikhúsinu í Herranótt, árið

Lesa grein
Laufabrauðsgerð í Viðey um helgina

Laufabrauðsgerð í Viðey um helgina

🕔10:40, 24.nóv 2017

Sigling og laufabrauðsgerð skapar jólastemmingu

Lesa grein
Gerður G. Bjarklind þulur

Gerður G. Bjarklind þulur

🕔09:18, 22.nóv 2017

Það þekkir hvert mannsbarn sem komið er yfir miðjan aldur rödd Gerðar G. Bjarklind. Frægðarsól hennar hóf að skína þegar hún tók að sér að sjá um þáttinn Lög unga fólksins á Ríkisútvarpinu en um þann þátt sá hún frá

Lesa grein
Fiskur af himni  eftir Hallgrím Helgason

Fiskur af himni  eftir Hallgrím Helgason

🕔10:54, 21.nóv 2017

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar um bækur: Á bókarkápu stendur Fiskur af himni 03.11.2014 – 03.11.2015 enda samanstendur bókin af ljóðum sem höfundur yrkir á þessu tímabili.  Í upphafi er sagt frá hversdagslegum hlutum í lífi höfundar sem er nokkuð í

Lesa grein
Ekki vera sár eftir Kristínu Steinsdóttur

Ekki vera sár eftir Kristínu Steinsdóttur

🕔12:21, 16.nóv 2017

Ragnheiður Erla Bjarnadóttir skrifar um bækur: Í þessari nýju bók höfundar Kristínar Steinsdóttur segir frá uppvaxtarárum aðalpersónunnar Ingibjargar eða Imbu eins og hún er alltaf kölluð og eins frá árinu eftir að hún fer á eftirlaun hafandi starfað sem kennari

Lesa grein
Súsanna Svavarsdóttir fyrrum gagnrýnandi

Súsanna Svavarsdóttir fyrrum gagnrýnandi

🕔11:45, 15.nóv 2017

Súsanna Svavarsdóttir var áberandi á áttunda og níunda áratug síðustu aldrar, sem blaðamaður og gagnrýnandi í sjónvarpi. Sennilega vissu allir hver Súsanna Svarsdóttir var á þeim tíma, en síðan hvarf hún úr ljósi fjölmiðlanna. Hún býr búi sínu í Mosfellsbæ,

Lesa grein
Getur verið lífshættulegt að vera í leshring?

Getur verið lífshættulegt að vera í leshring?

🕔11:38, 8.nóv 2017

Guðrún Guðlaugsdóttir sendir frá sér bókina Morðið í leshringnum.

Lesa grein
Mick Jagger á fullri ferð um sviðið

Mick Jagger á fullri ferð um sviðið

🕔10:31, 18.okt 2017

Ólafur Helgi Kjartansson er búinn að fara á yfir 30 tónleika með Rolling Stones, núna síðast í Kaupmannahöfn

Lesa grein
Dollywood

Dollywood

🕔09:43, 16.okt 2017

Inga Dóra Björnsdóttir segir í nýjum pistli frá skemmtigarði sem er tileinkaður lífi og stafi leik- og söngkonunnar Dolly Parton

Lesa grein