Fara á forsíðu

Afþreying

Eldra fólk er vannýtt auðlind

Eldra fólk er vannýtt auðlind

🕔12:28, 22.maí 2015

Það kann að koma mörgum á óvart að Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur er lærður innanhúsarkitekt. Ást hans á listum tók þó yfir mjög snemma.

Lesa grein
Hvar er partý?

Hvar er partý?

🕔14:41, 12.maí 2015

Fyrir hálfri öld voru haldin, töffa-partý, ga-ga partý, intellectúal partý og venjuleg fylliríispartý

Lesa grein
Hundrað ára með myndlistarsýningu

Hundrað ára með myndlistarsýningu

🕔10:51, 5.maí 2015

Frieda Lefeber hefur mikið dálæti á frönsku impressionistunum. Hún hóf myndlistarnám rúmlega sjötug, gengur stiga og keyrir bíl.

Lesa grein
Fölsuðu skilríki til að komast á böll

Fölsuðu skilríki til að komast á böll

🕔14:13, 24.apr 2015

Ríkið ákvað að hefja útgáfu nafnskírteina fyrir hálfri öld. Tilgangurinn var meðal annars sá að koma í veg fyrir að unglingar fengju afgreiðslu í ríkinu og færu á vínveitingastaði.

Lesa grein
Verðum heppin með sumarið á Dalvík

Verðum heppin með sumarið á Dalvík

🕔11:22, 22.apr 2015

Ritari veðurklúbbsins á Dalvík segir klúbbinn ekki vilja spá fyrir um sumarveðrið á landinu öllu.

Lesa grein
Lagningu Miklubrautar lauk í ágúst 1949

Lagningu Miklubrautar lauk í ágúst 1949

🕔15:42, 15.apr 2015

Lengsta gatan í Reykjavík á sínum tíma og þar voru að líkindum fyrstu undirgöng undir götu sem gerð voru í höfuðborginni.

Lesa grein
Golfferðir að seljast upp

Golfferðir að seljast upp

🕔11:17, 14.apr 2015

Þó að enn sé kuldalegt á landinu bláa, er vorið komið úti í Evrópu og fólk flykkist í golfferðir.

Lesa grein
Ekki vanur að stíga á stokk og lesa sálma

Ekki vanur að stíga á stokk og lesa sálma

🕔14:59, 31.mar 2015

Passíusálmarnir verða lesnir í Borgarneskirkju í fyrsta sinn þessa páska og meðal flytjenda er Páll S. Brynjarsson fyrrverandi bæjarstjóri í Borgarbyggð

Lesa grein
Páskabækur Ásdísar

Páskabækur Ásdísar

🕔12:20, 31.mar 2015

Skáldsögur, ævisögur og spennusögur eru á meðal þeirra bóka sem bókakonan Ásdís Skúladóttir mælir með fyrir páskafríið

Lesa grein
„Illa menntaðir en alúðlegir fuglar“

„Illa menntaðir en alúðlegir fuglar“

🕔15:14, 30.mar 2015

Hálf öld er frá því að fyrsta alvöru bítlahljómsveitin hélt tónleika í Austurbæjarbíó

Lesa grein
Ástríðufullar ástir á sautjándu öld

Ástríðufullar ástir á sautjándu öld

🕔16:40, 27.mar 2015

Steinunn Jóhannedóttir segir sögu Hallgríms Péturssonar og Guðríðar konu hans á Sögulofti Landnámsseturs á skírdag

Lesa grein
Gunni Þórðar er hvorki hógvær né feiminn

Gunni Þórðar er hvorki hógvær né feiminn

🕔15:45, 27.mar 2015

Afmælistónleikar Gunnars Þórðarsonar verða í Hörpu um helgina. Gunni er eldklár hljómsveitarstjóri, tónskáld og útsetjari segja vinir hans.

Lesa grein
Twist dansinn fer sigurför um landið

Twist dansinn fer sigurför um landið

🕔11:50, 24.mar 2015

Það muna sjálfsagt margir sem eru komnir yfir miðjan aldur þegar þeir lærðu að dansa twist, en þann 16.mars árið 1962 birtist þessi klausa í Vísi, ásamt mynd af börnum sem voru að tileinka sér þessa list Twist dansinn fer

Lesa grein
Þegar Ferró varð Erró

Þegar Ferró varð Erró

🕔14:50, 19.mar 2015

Fimmtíu ár eru síðan okkar ástsæli listamaður Erró neyddist til að breyta listamannsnafni sínu.

Lesa grein