Brjáluð vegna lækkunar frítekjumarksins
Pétur Emilsson segir mikla reiði og undiröldu meðal vinnandi eftirlaunafólks
Pétur Emilsson segir mikla reiði og undiröldu meðal vinnandi eftirlaunafólks
Ef eldra fólk berst ekki sjálft fyrir breyttum viðhorfum til þeirra sem eldri eru, gerir það enginn
Það er alltaf áhugavert að skoða hvaða greinar voru mest lesnar á árinu sem er að líða. Lifðu núna vefurinn hefur verið starfræktur í tvö og hálft ár og á honum hafa birst fjöldi greina um fólk sem komið er
Guðfinna S. Ragnarsdóttir heldur til haga sögu fólksins síns
Rannveig Sigurðardóttir vesturbæingur situr í öldungaráði VR en það er fyrsta öldungaráðið í íslensku verkalýðsfélagi
Ný ríkisstjórn verður að bæta kjör aldraðra og öryrkja verulega, segir Björgvin Guðmundsson.
Það getur orsakað deildur og illindi í fjölskyldum ef foreldrar mismuna fullorðnum börnum sínum fjárhagslega.
Segir Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða
Birgir Þórðarson hætti störfum hjá Heilbrigðiseftirliti Surðurlands rúmlega sjötugur og hóf þá strax störf sem leiðsögumaður ferðamanna
Ég hafði beðið alla góða vætti um að senda mig þangað sem enginn væri snjórinn eða hálkan og mér var svarað. Ég kynntist manni fá Ástralíu, segir Matthildur Björnsdóttir.
Rætt við Bryndísi Einarsdóttur sálfræðing um missi og sorg