Ókeypis heyrnartæki í viku
Það var sólskin, daginn sem ég dreif mig í heyrnarmælingu hjá Heyrnartækni í Glæsibæ og ég var mjög spennt að vita hvort ég þyrfti heyrnartæki, þegar ég snaraðist út úr bílnum. Ég vissi að ég var búin að tapa mikið
Það var sólskin, daginn sem ég dreif mig í heyrnarmælingu hjá Heyrnartækni í Glæsibæ og ég var mjög spennt að vita hvort ég þyrfti heyrnartæki, þegar ég snaraðist út úr bílnum. Ég vissi að ég var búin að tapa mikið
Margir sem hætta að vinna geta vænst þess að eiga 10-15 góð ár framundan og þá er um að gera að njóta þeirra.
Það er allur gangur á því hvort það borgar sig að seinka töku lífeyris, eða fara að taka lífeyri um leið og það er heimilt
Lækkun frítekjumarks eldra fólks virkar ekki hvetjandi fyrir fólk að vinna sér inn aukatekjur. Þeir sem hafa hæstar tekjur fyrir, halda mestu eftir af 100.000 krónunum.
Fulltrúi Samtaka atvinnulífsins segist ekki geta neitað því að aldursfordómar á vinnumarkaði séu til staðar.
Er ekki ástæðulaust að fela gráu hárin?
Ráðgjöf til þeirra sem eru að fara á eftirlaun þyrfti að vera markvissari að mati Ingu Sifjar Ingimundardóttur því andlegir kvillar geta látið á sér kræla þegar fólk hættir að vinna.
Ásgerður Guðbjörnsdóttir segir það niðurdrepandi að sækja um hvert starfið á fætur öðru og fá stöðugt höfnun.
Margt eldra fólk er komið í þá aðstöðu að þurfa að minnka við sig húsnæði, og gengur oft erfiðlega. Rætt var við hjón sem eru í þessum hugleiðingum.
Vinnuframlag eldra fólks er umtalsvert og sparar gríðarlegar upphæðir fyrir samfélagið, segir Ingibjörg H. Harðardóttir.
Ellert B. Schram tekur við formennsku í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Þarf að hugga þá sem eru að eldast með því að segja að þeir líti út fyrir að vera yngri en þeir eru?
Konur kljást iðulega við þetta vandamál um og eftir tíðahvörf