Hægt að hækka lífeyrinn um 80 þúsund á mánuði
Einstaklingar sem fresta töku ellilífeyris frá Tryggingastofnun til 72 ára aldurs geta hækkað greiðslur til sín um 30 prósent.
Einstaklingar sem fresta töku ellilífeyris frá Tryggingastofnun til 72 ára aldurs geta hækkað greiðslur til sín um 30 prósent.
Vilhjálmur Bjarnason alþingismaður íhugar að flytja frumvarp til breytinga á tekjuskattslögum
Á sama tíma og eldra fólki er nánast meinað að vinna vantar vinnandi hendur í landinu, segir Erna Indriðadóttir.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir nýr formaður Landssambands eldri borgara gagnrýnir lækkun frítekjumarksins harðlega og segir eldra fólk jafnvel komið í svarta vinnu.
Eldri borgarar hafa aðeins brot af launum þingmanna, ráðherra og embættismanna, segir Björgvin Guðmundsson en hann vill minnka launamun í landinu.
Framundan eru ýmsar breytingar á ellilífeyriskerfinu svo sem hækkun á lágmarsgreiðslum og breytingar á frítekjumarki
Eldra fólk beitir ekki öðrum vopnum en reynslu sinni, þekkingu og málflutningi, sem skýrir og skilur þau vandamál og viðfangsefni sem snúa að hagsmunum þeirra, segir Ellert B. Schram.
Það þarf að greiða allt til baka sem ríkið, Tryggingastofnun, hefur tekið af sjóðfélögum,eldri borgurum
Niðurstöður rannsókna sýna að einstaklingar þurfa ekki að kvíða fyrir að komast á miðjan aldur, þeir ættu að hlakka til.
Eldra fólki sem hefur áhyggjur af fjárhagnum hefur fjölgað.
Söluhagnaður af sumarbústöðum skerðir lífeyrisgreiðslur
Enn einu sinn hefur kjararáð ákveðið að stórhækka háttsetta embættismenn upp úr öllu valdi og veita þeim stórar fúlgur í afturvirkar launabætur, segir Björgvin Guðmundsson.
Bandaríkjamönnum sem telja að þeir hafi ekki efni á að hætta að vinna fer fjölgandi