Fara á forsíðu

Atvinnu- og fjármál

Fjármál við starfslok – Hvað breyttist um áramótin?

Fjármál við starfslok – Hvað breyttist um áramótin?

🕔13:28, 8.jan 2018

Fjármagnstekjuskattur hefur enn á ný verið hækkaður, nú upp í 22%, en hann var 10% fyrir áratug

Lesa grein
Mega vinna og taka hálfan lífeyri

Mega vinna og taka hálfan lífeyri

🕔12:58, 4.jan 2018

Það gildir um allar skattskyldar tekjur svo sem atvinnutekjur, lífeyristekjur og fjármagnstekjur

Lesa grein
Skemmtilegt að vinna í karlaheimi

Skemmtilegt að vinna í karlaheimi

🕔15:43, 21.des 2017

Sólveig Grétarsdóttir unir sér vel í 100 ára gamalli herrafataverslun hjá Guðsteini á Laugavegi

Lesa grein
Á flótta með sitt sparifé

Á flótta með sitt sparifé

🕔09:39, 21.des 2017

Þeir sem vilja ekki að vaxtatekjur af sparifé skerði lífeyrisgreiðslur þeirra frá TR setja peningana í bankahólf

Lesa grein
Hvorki í samræmi við launaþróun né kosningaloforð

Hvorki í samræmi við launaþróun né kosningaloforð

🕔13:41, 20.des 2017

Landssamband eldri borgara undrast að lífeyrir almannatrygginga hækki einungis um 4,7% um áramótin

Lesa grein
Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

🕔11:34, 14.des 2017

Konur eru m.a. neytendaforingjar heimilanna og halda samböndum gangandi, segir í nýlegri grein í USA TODAY

Lesa grein
Stjórnarsáttmálin rýr þegar kemur að eldri borgurum

Stjórnarsáttmálin rýr þegar kemur að eldri borgurum

🕔09:54, 6.des 2017

Málflutningi og kröfum eldri borgara um margvíslegar leiðréttingar hefur því miður ekki verið sinnt sem skyldi.

Lesa grein
Gjaldskrá vegna tannlækninga verður uppfærð

Gjaldskrá vegna tannlækninga verður uppfærð

🕔12:07, 30.nóv 2017

-Rýnt í nýjan stjórnarsáttmála

Lesa grein
BYKO vill ráða fleiri eldri starfsmenn

BYKO vill ráða fleiri eldri starfsmenn

🕔10:44, 21.nóv 2017

Forstjóri BYKO segir að eldra fólk búi yfir mikilli þekkingu og séu afar traustir starfsmenn.

Lesa grein
Tekjulægstu í hópi aldraðra með 68 þúsund á mánuði

Tekjulægstu í hópi aldraðra með 68 þúsund á mánuði

🕔10:30, 17.nóv 2017

Um 80 prósent aldraðra hafa á bilinu 200.000 til 450.000 krónur í mánaðarlaun, fyrir skatt.

Lesa grein
Eldra fólk til aðstoðar á leikskólum og frístundaheimilum

Eldra fólk til aðstoðar á leikskólum og frístundaheimilum

🕔12:59, 16.nóv 2017

Það skapar vanda fyrir börn og foreldra þegar þarf að loka leikskólunum vegna manneklu

Lesa grein
Hugsaðu áður en þú tekur séreignasparnaðinn út

Hugsaðu áður en þú tekur séreignasparnaðinn út

🕔09:24, 1.nóv 2017

Hvers vegna telja svona margir að vegna Tryggingastofnunar sé nauðsynlegt að taka út alla séreign áður en sótt er um lífeyrisgreiðslur, spyr fræðslustjóri Íslandsbanka.

Lesa grein
Þótti hneykslanlegt að vera bæði flugfreyja og amma

Þótti hneykslanlegt að vera bæði flugfreyja og amma

🕔11:35, 27.okt 2017

Sigurlín Scheving hóf störf sem flugfreyja hjá Loftleiðum 1973. Hún tók við fomannsstarfi Flugfreyjufélagsins 1986 og sinnti því til 1990. Sigurlín var ekki alveg ókunnug flugheiminum þegar hún sótti um starf hjá Loftleiðum á sinum tíma því eftir stúdentspróf 1970

Lesa grein
Fasteignagjöld Reykvíkinga lækkuð og felld niður hjá þeim tekjulægstu

Fasteignagjöld Reykvíkinga lækkuð og felld niður hjá þeim tekjulægstu

🕔16:50, 26.okt 2017

Borgarstjóri segir að með þessum breytingum sé verið að koma sérstaklega til móts við aldraða og öryrkja.

Lesa grein