Að ferðast til að fræðast en ekki fordæma
Kristján Gíslason vildi ekki verða af aurum api.
Kristján Gíslason vildi ekki verða af aurum api.
Það er missir fyrir samfélagið að nýta ekki krafta Helgu lengur
Elsa Inga Konráðsdóttir mælir með því að fólk setjist niður með sérfræðingum og fari yfir stöðuna áður en kemur að starfslokum.
Þeir sem vinna erfið störf eru vafalaust fegnir að hætta en aðstæður fólks eru misjafnar.
Fjármagnstekjuskattur hefur enn á ný verið hækkaður, nú upp í 22%, en hann var 10% fyrir áratug
Sigurlín Scheving hóf störf sem flugfreyja hjá Loftleiðum 1973. Hún tók við fomannsstarfi Flugfreyjufélagsins 1986 og sinnti því til 1990. Sigurlín var ekki alveg ókunnug flugheiminum þegar hún sótti um starf hjá Loftleiðum á sinum tíma því eftir stúdentspróf 1970
Það er mikilvægt að kynna sér fjárhagslega stöðu sína í tíma áður en starfslok verða.
Sumir fá bæði hreyfingu og félagsskap í vinnunni og mæla með því að aðrir vinni líka sem lengst
Sonur Valgerðar Þorsteinsdóttur segir að mannréttindi fólks á ellilífeyri séu brotin á meðan framkvæmdastjórar lífeyrissjóða hafa sumir 40 milljónir króna í árslaun
Margir óttast nú að ekkert verði að fyrirhuguðum breytingum á almannatryggingarkerfinu.
Eftir hrun var eftirlaunaaldurinn lækkaður hjá fyrirtækinu, en hefur nú verið hækkaður aftur í 70 ár
Veðurstofa Íslands sagði elstu og reyndustu starfsmönnum sínum upp á árinu vegna skipulagsbreytinga. Þeim var ekki gefin kostur á að fara í önnur störf hjá stofnuninni.
„Starfslok eru einstaklingsferli, fremur en samleið hjóna,“ segir Olga Ásrún Stefánsdóttir, kennari við Háskólann á Akureyri.
Er rúmlega sjötug manneskja of gömul til að vera dagforeldri?