Isavia hækkar starfslokaaldurinn
Eftir hrun var eftirlaunaaldurinn lækkaður hjá fyrirtækinu, en hefur nú verið hækkaður aftur í 70 ár
Eftir hrun var eftirlaunaaldurinn lækkaður hjá fyrirtækinu, en hefur nú verið hækkaður aftur í 70 ár
Veðurstofa Íslands sagði elstu og reyndustu starfsmönnum sínum upp á árinu vegna skipulagsbreytinga. Þeim var ekki gefin kostur á að fara í önnur störf hjá stofnuninni.
„Starfslok eru einstaklingsferli, fremur en samleið hjóna,“ segir Olga Ásrún Stefánsdóttir, kennari við Háskólann á Akureyri.
Er rúmlega sjötug manneskja of gömul til að vera dagforeldri?
Magnús Pétursson fór á eftirlaun um mánaðamótin eftir langan og farsælan starfsferil
Þegar lífeyrisaldri er náð eignast sumir lausafé þegar þeir minnka við sig húsnæði, tæmist arfur selja fyrirtæki. En hvað er best að gera við peningana?
Niðurstöður úr fyrsta áfanga BALL verkefnisins voru kynntar velferðarráðherra í dag.
Félagsmálaráðherra stefnir að því að sett verði lög sem banna aldurstengda mismunun á vinnumarkaði
Rúmlega 30% karla hefðu viljað vinna lengur en þeir gerðu, en um 15% kvenna.
Stefanía Harðardóttir veltir fyrir sér þjóðhagslegri hagkvæmni þess að borga fólki eftirlaun sem gæti auðveldlega haldið áfram að vinna.
Agnar Svanbjörnsson smíðar jólatré og ýmislegt fleira fallegt í smíðastofunni sinni.
Menn ættu að fá að vinna fram að áttræðu ef þeir hafa heilsu til, segir í rannsókn sem var gerð í Háskóla Íslands fyrir nokkrum árum.
Sigrún Stefánsdóttir forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri er undantekningin sem sannar regluna og réði sig í nýtt starf 66 ára.
Það er ekki sjálfgefið að menn fari á eftirlaun 67 ára. Sumir hætta fyrr en aðrir seinna, ef þeir eiga þess kost.