Í fýlu
Ætli Íslendingar séu fýlugjarnari en annað fólk? Lestu þennan pistil Steinunnar Þorvaldsdóttur um fýlu.
Ætli Íslendingar séu fýlugjarnari en annað fólk? Lestu þennan pistil Steinunnar Þorvaldsdóttur um fýlu.
Þetta segja Danir sem hafa verið með sérstakan sjónvarpsþátt um efri árin sem heitir „Besti aldurinn“.
Sjálfsmynd karla byggist oft að verulegu leyti á því starfi sem þeir hafa með höndum. Það þarf að kenna körlum að eiga áhugamál og skilgreina sig út frá því.
Júlía P. Andersen innanhússarkitekt er dugleg að hreyfa sig en segir að tíminn líði alltof hratt.
Hreinsunin Snögg í Suðurveri veitir öllum eldri borgurum 20% afslátt
Lilja Ólafsdóttir var fyrsta og er eina konan sem hefur gegnt starfi forstjóra Strætó.
Við eigum að gleyma goðsögninni um að ellin sé ömurleg, segir danskur lektor
Spurning hvort eldri borgarar geti treyst á róbóta til að þrífa heima hjá sér.
Hjónin Helgi Pétursson og Birna Pálsdóttir kynntust fyrir 40 árum
Þeir sem eru með afsláttarkort FEB fá 40% afslátt af málningu sem fyrirtækið framleiðir.
Jón Ásgeir Eyjólfsson segir að tannlæknastéttin sé að breytast með fjölgun kvenna í stéttinni. Hann gangrýnir agaleysið í þjóðfélaginu og vill að eldri borgarar fái fríar tannlækningar.
Hvað hefur aldur með ást að gera? Rolling Stones gítarleikarinn Ronnie Wood 65 ára og Sally Humphreys, 34 ára giftust fyrir tæpum þremur árum.
Hjá fyrirtækinu Eldum rétt er hægt að kaupa hráefni í þrjár máltíðir og fá sent heim að dyrum.