Fara á forsíðu

Fjölskyldan

Dómkirkjuklukkurnar hringja inn jólin

Dómkirkjuklukkurnar hringja inn jólin

🕔14:00, 24.des 2014

Messan klukkan sex á aðfangadagskvöld er eini dagskrárliður Ríkisútvarpsins sem hefur haldist óbreyttur frá 1930

Lesa grein
Fögnum og gleðjumst á jólum

Fögnum og gleðjumst á jólum

🕔18:00, 23.des 2014

Séra Sólveig Lára heldur fast í þann sið að elda gæs á aðfangadagskvöld, seinna um kvöldið messar hún svo í Hóladómdkirkju

Lesa grein
Á tímamótum

Á tímamótum

🕔12:28, 5.des 2014

Háskólaprófessorarnir Gísli Pálsson og Guðný Guðbjörnsdóttir eru komin á 95 ára regluna og hafa minnkað við sig vinnu.

Lesa grein
Rauðvínið ódýrast í IKEA?

Rauðvínið ódýrast í IKEA?

🕔10:33, 28.nóv 2014

Menn eru farnir að borða jólamatinn strax í lok nóvember og IKEA býður bæði hátíðarkalkún og hangikjöt á veitingastaðnum í versluninni í Garðabæ

Lesa grein
Smellum saman þó við séum ólík

Smellum saman þó við séum ólík

🕔10:00, 15.nóv 2014

Paris er klúbbur fyrir fólk sem býr eitt en langar að eignast nýja vini til að gera eitthvað skemmtilegt með

Lesa grein
Hálf öld í boltanum

Hálf öld í boltanum

🕔10:05, 14.nóv 2014

Kr-ingurinn Örn Guðmundsson hefur spilað fótbolta í fimmtíu ár og er hvergi nærri hættur

Lesa grein
Heima eins lengi og hægt er

Heima eins lengi og hægt er

🕔18:02, 13.nóv 2014

Borgaryfirvöld segja að samfara fjölgun aldraðra í borginni þurfi dagþjálfunarúrræðum að fjölga

Lesa grein
Mæðgur í heimahlynningu

Mæðgur í heimahlynningu

🕔13:02, 13.nóv 2014

Fyrirtækið Farsæld er í eigu mæðgnanna Fríðu Hermannsdóttur og Hallfríðar Eysteinsdóttur. Þær vilja auka val aldraðra þegar kemur að heimahlynningu

Lesa grein
Rosalegt álag að annast aldraða aðstandendur

Rosalegt álag að annast aldraða aðstandendur

🕔14:05, 12.nóv 2014

Kona sem sinnir aldraðri móður og systur kallar eftir fleiri dagvistum og meiri aðstoð við aldraða en nú er að hafa.

Lesa grein
Kynferðislegur unaður á öllum aldri

Kynferðislegur unaður á öllum aldri

🕔14:00, 11.nóv 2014

Eitt er það sem breytist ekki þegar menn eldast en það er hæfileikinn til að upplifa kynferðislegan unað.

Lesa grein
Tökum aldrinum fagnandi

Tökum aldrinum fagnandi

🕔15:39, 3.nóv 2014

Prestarnir Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir segja að fólk eigi að eldast með myndugleika og þokka.

Lesa grein
Dansað  í gegnum lífið

Dansað í gegnum lífið

🕔10:14, 18.okt 2014

Hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guðmundsdóttir kynntust í dansi í Kennaraskólanum og hafa dansað saman síðan.

Lesa grein
Af hverju karlar eiga að fara á stefnumót með konum á sínum aldri

Af hverju karlar eiga að fara á stefnumót með konum á sínum aldri

🕔12:20, 10.okt 2014

Það eru margar ástæður fyrir því eins og fram kemur í þessri grein!

Lesa grein
Á stefnumóti með brostið hjarta

Á stefnumóti með brostið hjarta

🕔16:08, 5.okt 2014

Það er ómögulegt að fela brostið hjarta segir í þessri grein á bandarísku síðunni AARP og ekki ráðlegt að taka það með sér á stefnumót.

Lesa grein