Smellum saman þó við séum ólík
Paris er klúbbur fyrir fólk sem býr eitt en langar að eignast nýja vini til að gera eitthvað skemmtilegt með
Paris er klúbbur fyrir fólk sem býr eitt en langar að eignast nýja vini til að gera eitthvað skemmtilegt með
Kr-ingurinn Örn Guðmundsson hefur spilað fótbolta í fimmtíu ár og er hvergi nærri hættur
Borgaryfirvöld segja að samfara fjölgun aldraðra í borginni þurfi dagþjálfunarúrræðum að fjölga
Fyrirtækið Farsæld er í eigu mæðgnanna Fríðu Hermannsdóttur og Hallfríðar Eysteinsdóttur. Þær vilja auka val aldraðra þegar kemur að heimahlynningu
Kona sem sinnir aldraðri móður og systur kallar eftir fleiri dagvistum og meiri aðstoð við aldraða en nú er að hafa.
Eitt er það sem breytist ekki þegar menn eldast en það er hæfileikinn til að upplifa kynferðislegan unað.
Prestarnir Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir segja að fólk eigi að eldast með myndugleika og þokka.
Hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guðmundsdóttir kynntust í dansi í Kennaraskólanum og hafa dansað saman síðan.
Það eru margar ástæður fyrir því eins og fram kemur í þessri grein!
Það er ómögulegt að fela brostið hjarta segir í þessri grein á bandarísku síðunni AARP og ekki ráðlegt að taka það með sér á stefnumót.
Rannveig Guðmundsdóttir fyrrverandi alþingismaður lærði að spara í Noregi og deilir sparnaðarráðum með lesendum Lifðu núna.
Hjónaskilnaðir fólks á efri árum færast í vöxt í vestrænum ríkjum og er Ísland þar engin undantekning.
Afar og ömmur geta komið hér sterk inn, en tæp 20% íslenskra grunnskólanemenda ná ekki lágmarksviðmiðum í lestri
Ömmur geta verið liðtækar í Löggu og bófa.