Laugardalur og Háaleitishverfi elstu hverfin
Hæsta hlutfall íbúa 67 ára og eldri er að finna í þessum tveimur hverfum Reykjavíkur en íbúar í Árbæ og Grafarholti eru yngstir
Hæsta hlutfall íbúa 67 ára og eldri er að finna í þessum tveimur hverfum Reykjavíkur en íbúar í Árbæ og Grafarholti eru yngstir
Félag eldri borgara í Reykjavík byggir hús með rúmlega fimmtíu íbúðum í Árskógum
Mörgum finnst það kostur þegar þeir eru komnir yfir miðjan aldur að flytja í íbúð sem er ætluð 60+
Hildur Finnsdóttir lýsir leitinni að draumaíbúðinni í nýjum pistli
Það fylgja því ýmis þægingi að búa í húsi Samtaka aldraðra á Sléttuvegi. Ingibjörg Elíasdóttir hefur kynnst því.
Nýjar íbúðir Samtaka aldraðra eru í byggingu í Kópavogsgerði í Kópavogi og sala þeirra er hafin.
Nýju íbúðirnar verða í Bólstaðarhlíð í Reykjavík og Kópavogsgerði í Kópavogi.
Ekki hefur enn fundist lausn á húsnæðisvandanum þrátt fyrir öll nefndarálitin.
Hafa stofnað fyrirtæki í þessu skyni en sambærileg þjónusta er ekki í boði í dag.
Það er mikilvægt að hafa góða lýsingu við leik og störf
Það getur verið ódýrara þegar fólk minnkar við sig að kaupa eldra húsnæði í stað íbúða í nýbyggingum
Eitt af því sem þarf að huga að, þegar flutt er í nýtt og minna húsnæði eru gluggatjöldin.
Það er ekki hægt að taka allt með sér í nýtt og minna húsnæði og þá þarf að velja og hafna og stundum að kaupa nýtt.