Fara á forsíðu

Daglegt líf

Á að slíta sambandi við fyrrverandi kærustu sonarins?

Á að slíta sambandi við fyrrverandi kærustu sonarins?

🕔13:51, 19.sep 2017

Fjölskylda í New York bjó við það í þrjú ár að kærasta sonarins var hluti af fjölskyldunni. Hún mætti í sunnudagsmat, afmæli, brúðkaup og jarðarfarir og eyddi sumarleyfunum með fjölskyldunni. Gifting lá í loftinu. En eftir nokkura mánaða erfiðleika í

Lesa grein
Ólíklegt að börnin kæri sig um gamla dótið

Ólíklegt að börnin kæri sig um gamla dótið

🕔10:57, 18.sep 2017

Nokkrar hugmyndir um hvernig best er að losa sig við hluti sem menn eru hættir að nota

Lesa grein
40 geira kjúklingur og berjaeftirréttur

40 geira kjúklingur og berjaeftirréttur

🕔11:49, 15.sep 2017

Ómótstæðilegur kjúklingur með sítrónu og hvítlauk og bláberjatíramísú í eftirrétt.

Lesa grein
Höndlað með sektarkennd og sýndarmennsku

Höndlað með sektarkennd og sýndarmennsku

🕔11:13, 15.sep 2017

Það er háannatími á föstudegi og klukkan að nálgast sex. Margir eru á heimleið eftir vinnu með viðkomu í ríkinu til að verða sér út um brjóstbirtu fyrir helgina, segir Steinunn Þorvaldsdóttir.

Lesa grein
Þroskadýrkun í stað æskudýrkunar

Þroskadýrkun í stað æskudýrkunar

🕔10:40, 15.sep 2017

Mér finnst ekki eftirsóknarvert að verða aftur ungur ég er búinn að vera það, segir nýráðinn verkefnastjóri Gráa hersins.

Lesa grein
Það er þitt að hafa samband við barnabörnin

Það er þitt að hafa samband við barnabörnin

🕔10:10, 14.sep 2017

Níu óskráðar reglur um afa og ömmuhlutverkið

Lesa grein
Komuð þið þreytt heim út fríinu?

Komuð þið þreytt heim út fríinu?

🕔08:55, 13.sep 2017

… spyr Jón Karl Einarsson og býður upp á “SLOW TRAVEL” ferðalög

Lesa grein
Á ekki að refsa þeim sem vilja annast aðstandendur sína heima

Á ekki að refsa þeim sem vilja annast aðstandendur sína heima

🕔11:24, 12.sep 2017

Landssamband eldri borgara skorar á færni og heilsumatsnefnd til að endurskoða ákvörðun sína um að neita 99 ára konu um pláss á hjúkrunarheimili

Lesa grein
Vilja komast úr kuldanum og myrkrinu

Vilja komast úr kuldanum og myrkrinu

🕔10:26, 11.sep 2017

Það er greinilega mikill áhugi meðal Íslendinga á að kaupa sér fasteign á Spáni.

Lesa grein
Hugmynd að helgarmat

Hugmynd að helgarmat

🕔14:28, 8.sep 2017

Tilbrigði við íslenska kjötsúpu og skotheld svampterta

Lesa grein
99 ára konu neitað um hjúkrunarheimilispláss

99 ára konu neitað um hjúkrunarheimilispláss

🕔12:10, 8.sep 2017

Morgunblaðið greinir frá þessu athyglisverða máli í dag

Lesa grein
Bílskúrinn var mesti höfuðverkurinn

Bílskúrinn var mesti höfuðverkurinn

🕔10:36, 5.sep 2017

Þettta segir Þórunn Sigurðardóttir sem flutti nýlega úr einbýlishúsi í blokk.

Lesa grein
Óhrædd við breytingar á miðjum aldri

Óhrædd við breytingar á miðjum aldri

🕔11:54, 1.sep 2017

Edda Valborg Sigurðardóttir er myndlistamaður og grafískur hönnuður og hefur um árabil starfað við eigið fyrirtæki, Port hönnun, sem hönnunar- og framkvæmdastjóri.

Lesa grein
Sextug fyrirsæta gefur ráð um snyrtingu eldri kvenna

Sextug fyrirsæta gefur ráð um snyrtingu eldri kvenna

🕔15:10, 28.ágú 2017

Minna er betra þegar kemur að förðun, segir Cindy Joseph

Lesa grein