Leyfum tánum að njóta sín í sumar
Það er vor í lofti og þá fer okkur að dreyma um að skipta út lokuðu vetrarskónum og fara í sandala.
Það er vor í lofti og þá fer okkur að dreyma um að skipta út lokuðu vetrarskónum og fara í sandala.
Ósk Óskarsdóttir fótaaðgerðafræðingur segir mikilvægt að skórnir séu með stífum hælkappa og sveigjanlegum sóla
Er ekki ástæðulaust að fela gráu hárin?
Lyn Slater er einn flottasti tískubloggari samtímans.
Með aldrinum verður stundum erfiðara en áður að vera á háum hælum
Guðbjörg Hjálmarsdóttir segir að það skipti miklu máli að viðskiptavinir hennar upplifi að þeir skipti máli og að þeir fái góða þjónustu.
Dönsk fjölmiðlakona segir að við eigum að hætta að hugsa allt of mikið um að við eldumst
Nú þegar sumarútsölurnar standa sem hæst er ekki úr vegi að fara að leita sér að góðri túnikku. Þær eru mikið í tísku núna og spekulantar segja að þær verði áfram í tísku í haust og vetur. Þær eru klæðilegar
Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari veltir fyrir sér hvers vegna við breytum klippingunni síður með aldrinum
Það er ýmislegt hægt að gera með litlum tilkostnaði.
Hvítar útvíðar eru heitasta trendið á björtum sumardögum.
Íris Lea Þorsteinsdóttir hárgreiðslunemi blés hárið á Þórunni Sveinbjörnsdóttur formanni FEB, þegar hún þreytti sveinsprófið
Gerir tweed, of mikill varalitur og hangandi lesgleraugu eitthvað fyrir útlit miðaldra fólks?
Rétt umhirða og góð næring er undirstaða þess að halda nöglunum fallegum.