Fara á forsíðu

Líkamleg heilsa

Er litla ferðaapótekið nauðsynlegt á ferðalögum?

Er litla ferðaapótekið nauðsynlegt á ferðalögum?

🕔09:51, 28.jún 2017

Í apótekum er hægt að fá litlar fyrirferðalitlar sjúkra- og lyfjatöskur sem hægt er að kaupa í allt það nauðsynlegasta.

Lesa grein
Fá aðstoð við þjálfun heima hjá sér

Fá aðstoð við þjálfun heima hjá sér

🕔12:37, 21.jún 2017

Sóltún heima vill gera fólki kleift að hreyfa sig heima til að auka líkamlega færni sína

Lesa grein
Margskipt gleraugu sem enda niður í skúffu

Margskipt gleraugu sem enda niður í skúffu

🕔09:52, 20.jún 2017

Það er dýrt spaug að kaupa sér margskipt gleraugu og geta svo ekki notað þau

Lesa grein
300 þúsund á mánuði fyrir herbergi með öðrum

300 þúsund á mánuði fyrir herbergi með öðrum

🕔11:41, 14.jún 2017

Menn borga misjafnlega mikið fyrir að vera á hjúkrunarheimili, en hámarkið er 395 þúsund krónur á mánuði

Lesa grein
Deyjum úr krabbameini eða hjartasjúkdómum

Deyjum úr krabbameini eða hjartasjúkdómum

🕔11:40, 8.jún 2017

Um 50 % Íslendinga deyr af völdum þessara sjúkdóma og þeim fjölgar sem deyja úr alzheimer

Lesa grein
Það er ekki eftir neinu að bíða

Það er ekki eftir neinu að bíða

🕔11:00, 31.maí 2017

Rannsóknir sýna að það er betra að fá sér heyrnartæki fyrr en síðar

Lesa grein
Hef ekki efni á tannlæknaþjónustu á Íslandi

Hef ekki efni á tannlæknaþjónustu á Íslandi

🕔11:18, 30.maí 2017

Grein Lifðu núna um tannlækningar í Búdapest hefur vakið sterk viðbrögð lesenda. Nokkrir hafa tjáð sig um málið á Fésbók og við grípum niður í nokkur ummæli þaðan. Daði Kristjánsson skrifar: „Fór til Búdapest og þvílík borg. Fékk þrjá implants,

Lesa grein
Tannlækningar á 50 til 70 prósent lægra verði í Búdapest

Tannlækningar á 50 til 70 prósent lægra verði í Búdapest

🕔12:28, 29.maí 2017

Þrír til fimm Íslendingar fara þangað í viku hverri til að fá tilboð í tannviðgerðir.

Lesa grein
Fleiri eldri konur stunda lotudrykkju

Fleiri eldri konur stunda lotudrykkju

🕔11:33, 23.maí 2017

Lotudrykkja kvenna er skilgreind sem fjórir áfengir drykkir sem neytt er á innan við tveimur tímum

Lesa grein
Þýðing þarmanna fyrir heilsu og vellíðan

Þýðing þarmanna fyrir heilsu og vellíðan

🕔10:54, 23.maí 2017

Við neyddumst til að gera eitthvað róttækt – Það gekk ekki að drepa bakeríurnar með sýklalyfjum, segir vísindamaðurinn Bengt Jeppsson

Lesa grein
Ætlar aldrei að hætta að dansa afríska dansa

Ætlar aldrei að hætta að dansa afríska dansa

🕔13:03, 16.maí 2017

Sólveig Hauksdóttir ætlar að dansa á meðan stætt er

Lesa grein
Ókeypis heyrnartæki í viku

Ókeypis heyrnartæki í viku

🕔11:42, 10.maí 2017

Það var sólskin, daginn sem ég dreif mig í heyrnarmælingu hjá Heyrnartækni í Glæsibæ og ég var mjög spennt að vita hvort ég þyrfti heyrnartæki, þegar ég snaraðist út úr bílnum. Ég vissi að ég var búin að tapa mikið

Lesa grein
Það er betra að vera í smáholdum

Það er betra að vera í smáholdum

🕔13:00, 28.apr 2017

Það eru neikvæðar hliðar á því að vera allt of grannur eins og á því að vera allt of feitur

Lesa grein
Að takast sjötugur á við þjálfun að lokinni hjartaaðgerð

Að takast sjötugur á við þjálfun að lokinni hjartaaðgerð

🕔11:07, 26.apr 2017

Páll Ólafsson íþróttakennari lýsti reynslu sinni á ráðstefnu í ráðhúsi Reykjavíkur

Lesa grein