Fara á forsíðu

Líkamleg heilsa

Grænemeti fyrir augun

Grænemeti fyrir augun

🕔14:42, 21.ágú 2017

Það er hægt að bæta sjónina og draga úr líkum á augnsjúkdómum svo sem kölkun í augnbotnum og skýi á auga með því að borða lúteinríka fæðu.

Lesa grein
Þótti vöðvarnir ekki smart

Þótti vöðvarnir ekki smart

🕔15:32, 18.ágú 2017

Lóló, vissi þegar hún var 7 ára gömul að hún vildi verða íþróttakennari þegar hún yrði stór

Lesa grein
Brúðhjón á tíræðisaldri

Brúðhjón á tíræðisaldri

🕔13:48, 17.ágú 2017

Aldur skiptir okkur engu máli við sjáum hann ekki sem hindrun. Við gerum bara það sem okkur langar til, segja hin nýgiftu.

Lesa grein
Aldrei of seint að hreyfa sig

Aldrei of seint að hreyfa sig

🕔11:14, 17.ágú 2017

Það bætir heilsu fólks ótrúlega mikið að hreyfa sig, segir Þórey S. Guðmundsdóttir

Lesa grein
Sögðu sig úr sófavinafélaginu og fóru í golf

Sögðu sig úr sófavinafélaginu og fóru í golf

🕔10:53, 9.ágú 2017

Halldór Pétursson og Ágústa Hansdóttir fara yfirleitt í golfferðir til útlanda tvisvar á ári

Lesa grein
Ný úrræði í öldrunarmálum – Meiri heimaþjónustu

Ný úrræði í öldrunarmálum – Meiri heimaþjónustu

🕔10:15, 17.júl 2017

Árið 2016 var fjöldi hjúkrunarrýma á landinu 2.525, en var 2.033 árið 2004, segir Gunnar Alexander.

Lesa grein
Flestir Íslendingar deyja úr krabbameini

Flestir Íslendingar deyja úr krabbameini

🕔11:39, 10.júl 2017

Þeim fjölgar sem deyja úr alzheimer

Lesa grein
Mikilvægt að fylgjast með þyngdinni

Mikilvægt að fylgjast með þyngdinni

🕔13:07, 5.júl 2017

Um næringu eldra fólks sem er við góða heilsu

Lesa grein
68 ára í formi eins og 53ja ára

68 ára í formi eins og 53ja ára

🕔09:26, 3.júl 2017

Halldór Pálsson fór í gönguklúbb Heilsuklúbbsins í Hlíðarsmára í Kópavogi eftir að hundurinn hans dó

Lesa grein
Er litla ferðaapótekið nauðsynlegt á ferðalögum?

Er litla ferðaapótekið nauðsynlegt á ferðalögum?

🕔09:51, 28.jún 2017

Í apótekum er hægt að fá litlar fyrirferðalitlar sjúkra- og lyfjatöskur sem hægt er að kaupa í allt það nauðsynlegasta.

Lesa grein
Fá aðstoð við þjálfun heima hjá sér

Fá aðstoð við þjálfun heima hjá sér

🕔12:37, 21.jún 2017

Sóltún heima vill gera fólki kleift að hreyfa sig heima til að auka líkamlega færni sína

Lesa grein
Margskipt gleraugu sem enda niður í skúffu

Margskipt gleraugu sem enda niður í skúffu

🕔09:52, 20.jún 2017

Það er dýrt spaug að kaupa sér margskipt gleraugu og geta svo ekki notað þau

Lesa grein
300 þúsund á mánuði fyrir herbergi með öðrum

300 þúsund á mánuði fyrir herbergi með öðrum

🕔11:41, 14.jún 2017

Menn borga misjafnlega mikið fyrir að vera á hjúkrunarheimili, en hámarkið er 395 þúsund krónur á mánuði

Lesa grein
Deyjum úr krabbameini eða hjartasjúkdómum

Deyjum úr krabbameini eða hjartasjúkdómum

🕔11:40, 8.jún 2017

Um 50 % Íslendinga deyr af völdum þessara sjúkdóma og þeim fjölgar sem deyja úr alzheimer

Lesa grein