Góð melting er eilífðarverkefni
Engar öfgar, heldur feta hinn gullna meðalveg þegar kemur að mataræði.
Engar öfgar, heldur feta hinn gullna meðalveg þegar kemur að mataræði.
Heilbrigðisráðherra hefur samið framkvæmdaáætlun um byggingu hjúkrunarheimila og bíður þess að samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir afgreiði hana.
Áfengi og lyf geta haft áhrif á hvernig fólk nýtir næringarefni fæðunnar.
„Ekki nóg að fara í ræktina tvisvar í viku og sitja kyrr heima hjá sér þess á milli“, segir Óskar Jón Helgason sjúkraþjálfari.
Sumir þurfa að minna sig á að drekka og gott ráð er að hafa flösku með vatni í ísskápnum
Félag eldri borgara í Reykjavík efnir ásamt fleirum til átaks til að hvetja eldra fólk til að hreyfa sig meira.
Það er sérstaklega mikilvægt fyrir eldra fólk að huga að því að fá nægt D vítamín.
Mörgum finnst erfitt að ræða opinskátt um þvagleka, sem er algengt vandamál sem auðvelt er að ráða bót á.
Bólusetning geng inflúensu veitir 60 til 70 prósent vörn gegn sjúkdómnum. Þeir sem eru bólusettir en fá sjúkdóminn geta búist við að verða minna veikir en þeir sem eru óbólusettir.
Verkefnið hjólað óháð aldri er stórskemmtilegt. Það byggist á að sjálfboðaliðar eða ættingjar bjóða íbúum á hjúkrunarheimilum út að hjóla.
Dans er góð líkamsrækt auk þess sem hann er afar skemmtileg dægradvöl.
Konur eru tveir þriðju íbúa á hjúkrunarheimilum. Nær eingöngu konur vinna við ummönnun á heimilunum.
Níu hættumerki geta svarað þeirri spurningu, segir á vef Landlæknisembættisins.
Öll óvænt, alvarleg atvik og óvænt dauðsföll ber að tilkynna til Embættis landlæknis samkvæmt lögum. Nokkur slík mál hafa komið upp á síðstu árum.