Tekur maðurinn þinn Viagra?
Það þarf að finna jafnvægi milli kynorku karlsins og þeirra breytinga sem verða hjá konum við tíðahvörf
Það þarf að finna jafnvægi milli kynorku karlsins og þeirra breytinga sem verða hjá konum við tíðahvörf
Birgir Jakobsson landlæknir telur að forðast beri í lengstu lög að leggja gamalt fólk inná sjúkrahús
Margir leiðast út í drykkju á efri árum sökum einmanaleika, fjárhagsörðugleika og minnkandi líkamlegrar getu. Eldra fólk skammast sín oft fyrir drykkjuna.
Verðskrá tannlækna hefur hækkað mun meira en viðmiðunarverðskrá Sjúkratrygginga Íslands. Lítið samræmi er á milli þessara tveggja verðskráa.
Það er hægt að laga ský á auga og slæma sjón með augasteinsaðgerð. Það er hins vegar hægara sagt en gert að komast í slíka aðgerð.
Það er ýmislegt sem fólk getur gert til að stuðla að heilbrigði beinanna en lykillinn er þó rétt mataræði og hreyfing.
Kneipp bunur eru aðferð sem beitt er í Hveragerði til að bæta blóðrás í fótum. Bunurnar eru kenndar við upphafsmann þeirra Þjóðverjann Sebastian Kneipp.
Gengið verður á 14 stöðum á landinu 10.maí og ætlunin er að safna 10 milljónum króna.
SagaMedica framleiðir náttúruvörur sem byggjast á rannsóknum dr. Sigmundar Guðbjarnarsonar og samstarfsmanna hans.
Sigurður Kristjánsson er í skýjunum eftir rúmar tvær vikur sér til heilsubótar hjá NLFÍ í Hveragerði.
Félagsskapurinn Göngum saman hefur á átta árum veitt 50 milljónum króna til rannsókna á brjóstakrabbameini. Vigdís Finnbogadóttir er verndari verkefnisins.
Prófunum á nýjum Alzheimerlyfjum er að ljúka. Menn vonast til að hægt verði að bæta meðferð við sjúkdómnum
Landssamband eldri borgara hvetur til þess að framkvæmdir við spítalann verði hafnar sem allra fyrst.
Þeir sem missa hárið af einhverjum ástæðum vilja sumir fá sér hárkollur, enda eru nútíma hárkollur mjög eðlilegar og hárið silkimjúkt