Fara á forsíðu

Líkamleg heilsa

Ætti ekki að vera feimnismál að fá sér hárkollu

Ætti ekki að vera feimnismál að fá sér hárkollu

🕔11:35, 15.apr 2015

Þeir sem missa hárið af einhverjum ástæðum vilja sumir fá sér hárkollur, enda eru nútíma hárkollur mjög eðlilegar og hárið silkimjúkt

Lesa grein
Flestir mjaðmabrotna á þriðjudögum

Flestir mjaðmabrotna á þriðjudögum

🕔12:35, 7.apr 2015

Tvöfalt fleiri konur en karlar mjaðmabrotna. Dánartíðni karla sem brotna eru helmingi hærri en kvenna

Lesa grein
Hryggurinn getur bilað

Hryggurinn getur bilað

🕔11:25, 30.mar 2015

Brjósklos og slitgigt í hrygg geta verið mjög sársaukafull

Lesa grein
Berjast við slitgigt og svefnleysi

Berjast við slitgigt og svefnleysi

🕔10:23, 25.mar 2015

Sólrún Sverrisdóttir og Jórunn Tómasdóttir bæta heilsuna í Hveragerði

Lesa grein
Grænmetisfæði með fiskívafi

Grænmetisfæði með fiskívafi

🕔14:30, 20.mar 2015

Það þótti jafnvel fyndið fyrir 60 árum þegar Jónas Kristjánsson stofnandi NLFÍ hvatti fólk til að borða „gras“.

Lesa grein
Heilsulind mönnuð færustu sérfræðingum

Heilsulind mönnuð færustu sérfræðingum

🕔12:14, 19.mar 2015

Þverfagleg endurhæfing gerir að verkum að flestir koma endurnærðir úr Hveragerði tilbúnir að hefja nýtt og heilbrigðara líf.

Lesa grein
Fimmtán sinnum í Hveragerði

Fimmtán sinnum í Hveragerði

🕔11:02, 13.mar 2015

Einn gestanna segir Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveagerði betri en fimm stjörnu hótel

Lesa grein
Lífræn matvæli í stað erfðabreyttra

Lífræn matvæli í stað erfðabreyttra

🕔14:18, 10.mar 2015

Ýmsar matvörur sem fólk borðar dagsdaglega geta aukið líkurnar á að það fái krabbamein. Fólk ætti því að huga að matarræðinu

Lesa grein
Fleiri og fleiri óska eftir ristilspeglun

Fleiri og fleiri óska eftir ristilspeglun

🕔11:34, 5.mar 2015

Rannsóknir benda til þess að lækka megi tíðni ristilkrabbameins um 70-80% með reglulegri krabbameinsleit, segir Jón Örvar Kristinsson meltingarsérfræðingur.

Lesa grein
Margskipt gleraugu

Margskipt gleraugu

🕔12:49, 2.mar 2015

Það getur verið álitamál hvort er betra, að fá sér margskipt gleraugu þegar aldurinn færist yfir, eða margskipta gerviaugasteina.

Lesa grein
Finn ekki að ég sé að eldast

Finn ekki að ég sé að eldast

🕔10:00, 26.feb 2015

Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.

Lesa grein
Nægur svefn er nauðsyn fyrir heilabúið

Nægur svefn er nauðsyn fyrir heilabúið

🕔15:19, 17.feb 2015

Fólk verður að sofa í sjö til átta tíma á nóttu til að heilinn fái tækifæri til að endurnýja sig

Lesa grein
Eldra fólk lyktar meira en yngra fólk

Eldra fólk lyktar meira en yngra fólk

🕔12:57, 11.feb 2015

Sterkari líkamslykt fylgir eldra fólki. Það er hægt að grípa til ýmissa ráða að draga úr líkamslykt

Lesa grein
Allt of mikið salt í matnum okkar

Allt of mikið salt í matnum okkar

🕔15:57, 5.feb 2015

Samkvæmt neyslukönnunum borða Íslendingar allt of mikið af salti

Lesa grein