Margskipt gleraugu
Það getur verið álitamál hvort er betra, að fá sér margskipt gleraugu þegar aldurinn færist yfir, eða margskipta gerviaugasteina.
Það getur verið álitamál hvort er betra, að fá sér margskipt gleraugu þegar aldurinn færist yfir, eða margskipta gerviaugasteina.
Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.
Fólk verður að sofa í sjö til átta tíma á nóttu til að heilinn fái tækifæri til að endurnýja sig
Sterkari líkamslykt fylgir eldra fólki. Það er hægt að grípa til ýmissa ráða að draga úr líkamslykt
Samkvæmt neyslukönnunum borða Íslendingar allt of mikið af salti
Qigong þjálfun opnar stíflaðar orkurásir sem geta valdið bólgum og sjúkdómum, segir Inga Björk Sveinsdóttir sem kennir hjá Félagi eldri borgara.
Fólki á aldrinum 55 til 66 ára á örorkubótum fjölgaði um 20 prósent á fimm ára tímabili. Enginn veit hvers vegna.
Miklar framfarir hafa orðið í þróun heyrnartækja síðustu árin en það er lykilatriði að heyrninin sé rétt mæld og að fólk læri vel á tækin
Það er hægt að bæta heilsu fólks á öllum aldri verulega með markvissri þjálfun. Þjálfarar verða að vita hvaða áhrif lyf hafa á þjálfun.
Ekki er víst að bóluefni gegn flensunni virki jafn vel og það hefur gert undanfarin ár
Góð munnhirða er nauðsynleg til að koma í veg fyri munnþurrk
Óhófleg neysla áfengis, kannabisefna og of margir rekkjunautar geta haft ískyggilegar hliðarverkanir þegar aldurinn færist yfir.
Góð tannheilsa eykur lífsgæðin.