Fara á forsíðu

Líkamleg heilsa

Stundar Qigong og fær hvorki kvef né pestir

Stundar Qigong og fær hvorki kvef né pestir

🕔13:52, 28.jan 2015

Qigong þjálfun opnar stíflaðar orkurásir sem geta valdið bólgum og sjúkdómum, segir Inga Björk Sveinsdóttir sem kennir hjá Félagi eldri borgara.

Lesa grein
Miðaldra öryrkjum fjölgar hratt

Miðaldra öryrkjum fjölgar hratt

🕔12:04, 28.jan 2015

Fólki á aldrinum 55 til 66 ára á örorkubótum fjölgaði um 20 prósent á fimm ára tímabili. Enginn veit hvers vegna.

Lesa grein
Ekki flókið að læra á heyrnartæki

Ekki flókið að læra á heyrnartæki

🕔10:44, 21.jan 2015

Miklar framfarir hafa orðið í þróun heyrnartækja síðustu árin en það er lykilatriði að heyrninin sé rétt mæld og að fólk læri vel á tækin

Lesa grein
Að spyrna við fótum

Að spyrna við fótum

🕔15:47, 19.jan 2015

Það er hægt að bæta heilsu fólks á öllum aldri verulega með markvissri þjálfun. Þjálfarar verða að vita hvaða áhrif lyf hafa á þjálfun.

Lesa grein
Flensan farin að stinga sér niður

Flensan farin að stinga sér niður

🕔10:50, 14.jan 2015

Ekki er víst að bóluefni gegn flensunni virki jafn vel og það hefur gert undanfarin ár

Lesa grein
Líkamsrækt lífsstíll en ekki átak

Líkamsrækt lífsstíll en ekki átak

🕔10:29, 9.jan 2015

Bára Magnúsdóttir hjá JSB er brautryðjandi í líkamsrækt kvenna á Íslandi og veit hvað hún syngur

Lesa grein
Glíman við munnþurrkinn

Glíman við munnþurrkinn

🕔11:50, 5.jan 2015

Góð munnhirða er nauðsynleg til að koma í veg fyri munnþurrk

Lesa grein
Eldra fólk sem drekkur og djammar

Eldra fólk sem drekkur og djammar

🕔11:34, 3.des 2014

Óhófleg neysla áfengis, kannabisefna og of margir rekkjunautar geta haft ískyggilegar hliðarverkanir þegar aldurinn færist yfir.

Lesa grein
Veikindi hafa áhrif á tannheilsu

Veikindi hafa áhrif á tannheilsu

🕔11:35, 1.des 2014

Góð tannheilsa eykur lífsgæðin.

Lesa grein
Hjartað þolir illa stress

Hjartað þolir illa stress

🕔16:25, 18.nóv 2014

Miðaldra fólk er oft illa haldið af streitu sem orsakast af ástvinamissi, veikindum og atvinnumissi

Lesa grein
Sigrast á kvefinu með kjúklingasúpu

Sigrast á kvefinu með kjúklingasúpu

🕔16:58, 17.nóv 2014

Kvef er hvimleiður veirustjúkdómur. Flest fáum við kvef tvisvar til fjórum sinnum á vetri.

Lesa grein
Hræðsla við heyrnartæki

Hræðsla við heyrnartæki

🕔14:00, 14.nóv 2014

Fólk sem missir sjón bíður ekki með að fá sér gleraugu, en einhverra hluta vegna bíða þeir sem missa heyrn með að fá sér heyrnartæki

Lesa grein
Ekki leitað að brjósta- eða leghálskrabbmeini hjá eldri konum

Ekki leitað að brjósta- eða leghálskrabbmeini hjá eldri konum

🕔18:00, 10.nóv 2014

Krabbameinsfélagið segir að reynt sé að gera sem mest gagn og valda sem minnstum skaða fyrir þá peninga sem fást hjá hinu opinbera.

Lesa grein
5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

5 mínútna lotuþjálfun getur bætt heilsuna til muna

🕔09:50, 10.nóv 2014

Nýjar rannsóknir benda til að snarpar æfingar og stutt hvíld á milli æfinga gagnist þeim vel sem vilja bæta heilsuna.

Lesa grein