Verður dánaraðstoð að veruleika hér á landi?
Þingsályktunartillaga um málið endurflutt en amk. fjórir Íslendingar eru að sækja slíka aðstoð til Sviss
Þingsályktunartillaga um málið endurflutt en amk. fjórir Íslendingar eru að sækja slíka aðstoð til Sviss
Steinunn Þorvaldsdóttir sjálfstætt starfandi textahöfundur og kennari hjá Líkamsrækt JSB skrifar: Það eru ekki bara börn með skólatöskur sem koma með haustið eins og Vilborg Dagbjartsdóttir orti svo eftirminnilega um. Allt vetrarstarf fer í gang og þar sem æ
Langflest sveitarfélög landsins leggja mikið uppúr þjónustu við þá sem eru 67 ára og eldri. Þar er heilsuefling ofarlega á blaði, en rannsóknir dr. Janusar Guðlaugssonar hafa sýnt mikilvægi hreyfingar og styrktarþjálfunar fyrir eldra fólk. Þannig halda menn heilsu fram
Og ellefu og tólf..lyfta hælum.. og einn..og tveir.. og þrír… og fjórir……kallar Brynjólfur Björnsson leiðbeinandi í vatnsleikfiminni í Laugardalnum, undir fjörugum harmónikutónum. Sólin skín og rúmlega 40 þáttakendur hreyfa sig í takt við leiðbeiningar Brynjólfs. Stundum eru þó fleiri í
Þrátt fyrir að saxast hafi á biðlista eftir liðskiptaaðgerðum bíða rúmlega 300 manns enn eftir að fá nýjan mjaðmalið
Öldrunarheimili Akureyrar kynna nýjar leiðir í öldrunarþjónustu sem gera fólki kleift að vera enn lengur heima.
„Flestar konur fara á breytingaskeiðið í kringum fimmtugt, sumar nokkru fyrr og aðrar síðar. Sumar eru svo heppnar að finna ekkert fyrir breytingaskeiðinu á meðan aðrar finna fyrir ýmsum einkennum. Rannsóknir benda til að hitakóf, svitaköst, svefnörðugleikar, beinþynning, aukinn hárvöxtur
Nýja greiðsluþáttökukerfið kemur betur út fyrir okkur segir Stefán Ólafsson eftirlaunamaður
þeir sem sofa meira en 10 klukkustundir á sólarhring eru í 30 prósent meiri hættu að deyja ótímabærum dauðdaga en þeir sem sofa sjö til níu stundir
Eða sefur þú kannski allt of mikið
Það sleppur enginn við einhvers konar stirðleika í líkamanum, en það er óþarfi að sætta sig bara við orðinn hlut
Heilbrigði tanna skiptir miklu máli fyrir almenna heilsu og vellíðan en ákveðinn lágmarksfjöldi tanna í hvorum gómi, sem miðast við 10, tennur, tryggir alla jafna viðunandi tyggingarfærni og tjáningu
sagði heilbrigðisráðherra þegar nýi samningurinn um auknar niðurgreiðslur tannlæknaþjónustu eldri borgara og öryrkja var undirritaður.
50 prósent endurgreiðsla vegna tannplanta/króna er ekki hluti af nýja tannlæknasamnignum.