Reynt að fjölga líffæragjöfum hér á landi
Talið er að lagabreyting í átt til ætlaðs samþykkis dugi ekki ein og sér til að fjölga líffæragjöfum hér á landi.
Talið er að lagabreyting í átt til ætlaðs samþykkis dugi ekki ein og sér til að fjölga líffæragjöfum hér á landi.
Þá er mikilvægt að vita hvernig færni- og heilsumat fer fram
Vísindamenn telja að algengt lyf sem er notað við meðhöndlun á sykursýki gæti falið í sér lyklinn að langlífi. Tilraunir á mönnum hefjast árið 2016.
Í framtíðinni gætu ellilífeyrisþegar orðið jafn heilbrigðir og fimmtugir.
Þetta segir Pálmi V. Jónsson öldrunarlæknir. 160 manns á höfuðborgarsvæðinu bíða eftir dvöl á hjúkrunarheimili
Á Hrafnistu í Hafnarfirði á að fara að nota tónlist markvisst í þjálfun Alzheimersjúklinga.
Það er læknisfræðilegt mat sem ræður en ekki aldur hvort fólk geti gefið líffæri sín.
Konur á öllum aldri eru að auka áfengisneyslu sína. Eldra fólk dettur oftar í það en áður.
Ragnar D. Stefánsson segir sorglegt hvað biðin eftir nýjum augastein er löng, en tæplega 3000 manns eru á biðlista eftir augasteinsaðgerð á Landspítalanum.
Svava Aradóttir hvetur fólk til að gera lista með uppáhaldslögunum sínum, það geti komið í góðar þarfir fái fólk Alzheimer.
Margir aldraðir kvarta um að þeir séu uppþemdir eða eigi erfitt með hægðir. Einfaldar breytingar á fæðuvali geta verið til mikilla bóta.
Engar öfgar, heldur feta hinn gullna meðalveg þegar kemur að mataræði.
Heilbrigðisráðherra hefur samið framkvæmdaáætlun um byggingu hjúkrunarheimila og bíður þess að samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir afgreiði hana.
Áfengi og lyf geta haft áhrif á hvernig fólk nýtir næringarefni fæðunnar.
„Ekki nóg að fara í ræktina tvisvar í viku og sitja kyrr heima hjá sér þess á milli“, segir Óskar Jón Helgason sjúkraþjálfari.