Fara á forsíðu

Heilbrigði

Geðheilbrigðisþjónustan veikasti hlekkurinn

Geðheilbrigðisþjónustan veikasti hlekkurinn

🕔15:22, 30.nóv 2015

Þetta segir Pálmi V. Jónsson öldrunarlæknir. 160 manns á höfuðborgarsvæðinu bíða eftir dvöl á hjúkrunarheimili

Lesa grein
Tónlist gleður Alzheimersjúklinga

Tónlist gleður Alzheimersjúklinga

🕔11:17, 11.nóv 2015

Á Hrafnistu í Hafnarfirði á að fara að nota tónlist markvisst í þjálfun Alzheimersjúklinga.

Lesa grein
Sextugir líffæragjafar

Sextugir líffæragjafar

🕔11:11, 10.nóv 2015

Það er læknisfræðilegt mat sem ræður en ekki aldur hvort fólk geti gefið líffæri sín.

Lesa grein
Konur og eldra fólk fara oftar á fyllerí

Konur og eldra fólk fara oftar á fyllerí

🕔13:12, 2.nóv 2015

Konur á öllum aldri eru að auka áfengisneyslu sína. Eldra fólk dettur oftar í það en áður.

Lesa grein
Fáránlega lítið mál að fá nýjan augastein

Fáránlega lítið mál að fá nýjan augastein

🕔15:23, 26.okt 2015

Ragnar D. Stefánsson segir sorglegt hvað biðin eftir nýjum augastein er löng, en tæplega 3000 manns eru á biðlista eftir augasteinsaðgerð á Landspítalanum.

Lesa grein
Gerðu lagalista áður en þú færð Alzheimer

Gerðu lagalista áður en þú færð Alzheimer

🕔14:07, 22.okt 2015

Svava Aradóttir hvetur fólk til að gera lista með uppáhaldslögunum sínum, það geti komið í góðar þarfir fái fólk Alzheimer.

Lesa grein
Erfitt að eiga við lystarleysi

Erfitt að eiga við lystarleysi

🕔13:00, 19.okt 2015

Margir aldraðir kvarta um að þeir séu uppþemdir eða eigi erfitt með hægðir. Einfaldar breytingar á fæðuvali geta verið til mikilla bóta.

Lesa grein
Góð melting er eilífðarverkefni

Góð melting er eilífðarverkefni

🕔10:39, 15.okt 2015

Engar öfgar, heldur feta hinn gullna meðalveg þegar kemur að mataræði.

Lesa grein
Áætlun um uppbyggingu hjúkrunarheimila væntanleg

Áætlun um uppbyggingu hjúkrunarheimila væntanleg

🕔12:13, 14.okt 2015

Heilbrigðisráðherra hefur samið framkvæmdaáætlun um byggingu hjúkrunarheimila og bíður þess að samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir afgreiði hana.

Lesa grein
B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu

B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu

🕔10:10, 13.okt 2015

Áfengi og lyf geta haft áhrif á hvernig fólk nýtir næringarefni fæðunnar.

Lesa grein
Sextug gamalmenni og níræðir unglingar

Sextug gamalmenni og níræðir unglingar

🕔12:52, 12.okt 2015

„Ekki nóg að fara í ræktina tvisvar í viku og sitja kyrr heima hjá sér þess á milli“, segir Óskar Jón Helgason sjúkraþjálfari.

Lesa grein
Missum tilfinningu fyrir þorsta með aldrinum

Missum tilfinningu fyrir þorsta með aldrinum

🕔12:37, 6.okt 2015

Sumir þurfa að minna sig á að drekka og gott ráð er að hafa flösku með vatni í ísskápnum

Lesa grein
Hreyfingarleysi hefur verri áhrif á heilsuna en aldur

Hreyfingarleysi hefur verri áhrif á heilsuna en aldur

🕔15:20, 5.okt 2015

Félag eldri borgara í Reykjavík efnir ásamt fleirum til átaks til að hvetja eldra fólk til að hreyfa sig meira.

Lesa grein
Ekki fá þér of mikið á diskinn

Ekki fá þér of mikið á diskinn

🕔12:10, 1.okt 2015

Það er sérstaklega mikilvægt fyrir eldra fólk að huga að því að fá nægt D vítamín.

Lesa grein