Fjögur atriði sem stuðla að farsælum efri árum

Fjögur atriði sem stuðla að farsælum efri árum

🕔08:34, 28.jan 2021

Wikepedia skilgreinir farsæla elli sem „líkamlega, sálræna og félagslega vellíðan á efri árum“.  Rannsóknir hafa einnig sýnt farsæl efri ár séu samspil þriggja þátta;  góðrar heilsu og lítilla veikinda, góðrar andlegrar og líkamlegrar virkni og virkrar þáttöku í lífinu.  En

Lesa grein
Vilhjálmur Bjarnason, eitt sinn alþingismaður

Vilhjálmur Bjarnason, eitt sinn alþingismaður

🕔08:15, 27.jan 2021

Vilhjálmur hefur nú lokið kennslustörfum sínum við Háskóla Íslands. Hann er 68 ára gamall en er hvergi nærri hættu að láta til sín taka víða um samfélagið og er í lausamennsku hér og þar. Hann er upphaflega menntaður viðskiptafræðingur frá

Lesa grein
Hugurinn leitar aftur í tímann þegar aldurinn færist yfir

Hugurinn leitar aftur í tímann þegar aldurinn færist yfir

🕔08:26, 26.jan 2021

Margrét Heinreksdóttir lýsir lífinu á efri árum

Lesa grein
Quesadillur fyrir barnabörnin

Quesadillur fyrir barnabörnin

🕔16:01, 24.jan 2021

Hefðbundnar quesadillur eru mexíkóskur réttur þar sem tortillur eru lagðar saman með osti á milli. Síðan er hægt að leika sér með hráefni sem sett er með í þennan rétt. Hér er hugmynd að mjög skemmtilegu ostamauki sem er verulega

Lesa grein
Þurfa letibelgir virkilega að hefja nýjan lífsstíl um áramót?

Þurfa letibelgir virkilega að hefja nýjan lífsstíl um áramót?

🕔12:40, 24.jan 2021

Inga Dagný Eydal skrifar um áskoranir um áramót

Lesa grein
Minnkuðu við sig húsnæði

Minnkuðu við sig húsnæði

🕔07:07, 22.jan 2021

Vildu vera skuldlítil á efri árum.

Lesa grein
Ekki leggjast í rúmið ef þú færð bakverk

Ekki leggjast í rúmið ef þú færð bakverk

🕔08:09, 21.jan 2021

Bakverkir eru mjög algengir og geta valdið mikilli vanlíðan, segir í grein eftir Sigríði Ólafsdóttur hjúkrunarfræðing á vefnum doktor.is. Þar segir að bakverkjakast geti verið kvíðvænlegt og jafnvel minni háttar baktognun geti verið mjög sár.  Flestir bakverkir eigi rót sína

Lesa grein
Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona með meiru

Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona með meiru

🕔08:17, 20.jan 2021

Diddú lifir lífinu lifandi og söngurinn er allt um kring Sigrún Hjálmtýsdóttir, eða Diddú eins og við þekkjum hana öll, hefur verið ein af okkar ástsælustu söngkonum allt frá því hún steig fyrst fram á sjónarsviðið 19 ára gömul. Það

Lesa grein
Prjónað á barnabörnin

Prjónað á barnabörnin

🕔14:20, 19.jan 2021

Halldóra smitaði mágkonu sína af prjónabakteríunni

Lesa grein
Hvernig er þessi kórónuveirusjúkdómur?

Hvernig er þessi kórónuveirusjúkdómur?

🕔16:36, 18.jan 2021

Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir hefur birt fróðlegar greinar um ýmislegt sem tengist Covid

Lesa grein
Ef maður hefur ekki tíma fyrir heilsuna núna mun maður ekki eiga heilsu fyrir tímann síðar meir

Ef maður hefur ekki tíma fyrir heilsuna núna mun maður ekki eiga heilsu fyrir tímann síðar meir

🕔08:15, 18.jan 2021

Guðrún Hafsteinsdóttir  skrifar Nú í upphafi árs hafa líklega margir sett sér markmið af margvíslegum toga. Mörg tengjast bættri heilsu hvort sem er andlegri eða líkamlegri. Það er ánægjulegt að sjá hve fólk virðist vera orðið duglegra að hreyfa sig

Lesa grein
Á flug eftir miðjan aldur

Á flug eftir miðjan aldur

🕔08:13, 15.jan 2021

Felix Bergsson er nú kominn á miðjan aldur og hefur notið vaxandi vinsælda á ýmsum sviðum eftir því sem árunum hefur fjölgað. Nú lifir hann lífinu nákvæmlega eins og hann kýs sjálfur. Hann er með fastan, vikulegan þátt á Rás

Lesa grein
Lambakjöt með grænum ólífum

Lambakjöt með grænum ólífum

🕔07:32, 15.jan 2021

Dásamlegur franskur lambakjötsréttur heitir á frummálinu Agneau aux Olives Vertes sem þýðist einfaldlega lambakjöt með grænum ólífum. Þessi franska uppskrift hefur sannarlega suðrænan blæ og íslenska lambakjötið fer einstaklega vel í réttinum. Við mælum með þessum. Stappaðar íslenskar kartöflur með rifnum parmesan fer vel með þessum rétti

Lesa grein
Ólafur Egilsson fyrrverandi sendiherra

Ólafur Egilsson fyrrverandi sendiherra

🕔07:48, 14.jan 2021

Ólafur Egilsson fyrrverandi sendiherra lauk störfum hjá Utanríkisráðuneytinu 2006 eftir að hafa gegnt sendiherrastöðum víða um heim fyrir Íslands hönd og verið í utanríkisþjónustunni í 40 ár. Hann bjó sem sendiherra í Bretlandi, Danmörku, Rússlandi og Kína, en fyrr á

Lesa grein