Fara á forsíðu

Hringekja

 „Fit to fly“  fræðsluvefur um flug og heilsu

 „Fit to fly“ fræðsluvefur um flug og heilsu

🕔12:10, 23.jún 2016

Á vefnum hennar Geirþrúðar Alfreðsdóttur flugstjóra er að finna margar góðar greinar um ýmislegt er lítur flugi og ferðalögum.

Lesa grein
Þriðjungur hjóna eldri en 50 ára stundar aldrei kynlíf

Þriðjungur hjóna eldri en 50 ára stundar aldrei kynlíf

🕔14:36, 22.jún 2016

Fyrstu niðurstöður úr könnun sem enn stendur yfir og nær til rúmlega átta þúsund manns fimmtíu ára og eldri í Bandaríkjunum gefa vísbendingar um hvað er að gerast  í svefnherbergjum sama fólks.

Lesa grein
Geta ekkert gert ef þeir telja sér mismunað vegna aldurs

Geta ekkert gert ef þeir telja sér mismunað vegna aldurs

🕔10:13, 21.jún 2016

Mismunun á vinnumarkaði vegna aldurs er bönnuð með lögum í Noregi og öllum löndum Evrópusambandsins, en ekki hér á landi

Lesa grein
Giftist gömlu kærustunni eftir 50 ár

Giftist gömlu kærustunni eftir 50 ár

🕔11:14, 20.jún 2016

Með tilkomu samfélagsmiðla er orðið auðveldara að hafa uppá gömlum kærustum og stundum leiðir það til þess að menn ná aftur saman

Lesa grein
Hættulegt að hafa allt á hornum sér varðandi nútímann

Hættulegt að hafa allt á hornum sér varðandi nútímann

🕔10:18, 16.jún 2016

Bryndís Víglundsdóttir kennari og brautryðjandi í málefnum fatlaðra segir að það sé misskilningur að börn og unglingar vilji ekki tala við gamalt fólk

Lesa grein
Hefur ekki efni á að búa lengur á Íslandi og flytur til Spánar

Hefur ekki efni á að búa lengur á Íslandi og flytur til Spánar

🕔13:56, 15.jún 2016

Sonur Valgerðar Þorsteinsdóttur segir að mannréttindi fólks á ellilífeyri séu brotin á meðan framkvæmdastjórar lífeyrissjóða hafa sumir 40 milljónir króna í árslaun

Lesa grein
Skerðing „krónu á móti krónu“ gæti verið mannréttindabrot

Skerðing „krónu á móti krónu“ gæti verið mannréttindabrot

🕔12:53, 15.jún 2016

Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindastofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðingarákvæði TR

Lesa grein
Fimm pyttir til að varast þegar við förum á eftirlaun

Fimm pyttir til að varast þegar við förum á eftirlaun

🕔10:40, 13.jún 2016

Meðal þess sem er mikilvægt er að gleyma ekki að hugsa um heilsuna og sambandið við makann

Lesa grein
Laugardalur og Háaleitishverfi elstu hverfin

Laugardalur og Háaleitishverfi elstu hverfin

🕔10:44, 8.jún 2016

Hæsta hlutfall íbúa 67 ára og eldri er að finna í þessum tveimur hverfum Reykjavíkur en íbúar í Árbæ og Grafarholti eru yngstir

Lesa grein
Oft var þörf, nú er nauðsyn

Oft var þörf, nú er nauðsyn

🕔13:58, 7.jún 2016

Það er enginn skortur á verndardýrðlingum og eftirlaunamenn ættu að geta fengið einn, segir Auður Haralds rithöfundur í nýjum pistli

Lesa grein
Töffari verður sextugur

Töffari verður sextugur

🕔14:47, 6.jún 2016

Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur segir í afmæliskveðju til Bubba Mortens að Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær, sé með flottari ljóðlínum 20. aldarinnar

Lesa grein
Það er vandi að velja sólarvörn

Það er vandi að velja sólarvörn

🕔10:15, 6.jún 2016

Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar sólarvörn er valin.

Lesa grein
Ertu að fá hjartaáfall án þess að vita af því?

Ertu að fá hjartaáfall án þess að vita af því?

🕔14:54, 3.jún 2016

Hjartaáfall verður þegar blóðflæði til hjartans stöðvast eða skerðist verulega með tilheyrandi skemmdum á hjartavöðva.

Lesa grein
Tregða við að breyta hárgreiðslunni

Tregða við að breyta hárgreiðslunni

🕔09:14, 3.jún 2016

Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari veltir fyrir sér hvers vegna við breytum klippingunni síður með aldrinum

Lesa grein