Fara á forsíðu

Hringekja

Fleiri og fleiri óska eftir ristilspeglun

Fleiri og fleiri óska eftir ristilspeglun

🕔11:34, 5.mar 2015

Rannsóknir benda til þess að lækka megi tíðni ristilkrabbameins um 70-80% með reglulegri krabbameinsleit, segir Jón Örvar Kristinsson meltingarsérfræðingur.

Lesa grein
Að velja sér gleraugu

Að velja sér gleraugu

🕔10:03, 4.mar 2015

Það útheimtir heilmiklar pælingar að velja sér gleraugu til að ganga með. Við ræddum málið við Friðleif Hallgrímsson hjá gerlaugnaversluninni PLUSMINUS

Lesa grein
Ömmurnar slá í gegn

Ömmurnar slá í gegn

🕔16:44, 3.mar 2015

Hádegisfyrirlestrar um ömmur sprengja utan af sér alla sali og fók er hvatt til að skrá niður minningar um ömmur sínar

Lesa grein
Hnefahögg í andlit aldraðra

Hnefahögg í andlit aldraðra

🕔11:12, 3.mar 2015

Rannsóknir sýna að aldraðir þurfa að bíða lengur eftir meðferð á heilbrigðisstofnunum en aðrir

Lesa grein
Skreppitúr til Indlands

Skreppitúr til Indlands

🕔11:00, 1.mar 2015

Hlín Agnarsdóttir skrapp til Indlands sem er heillandi land og næstum því heil heimsálfa, fyrir þá sem vilja leggja land undir fót

Lesa grein
Landakotsbörnin njóti réttlætis af hálfu samfélagsins

Landakotsbörnin njóti réttlætis af hálfu samfélagsins

🕔10:07, 26.feb 2015

Ögmundur Jónasson ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er að leggja fram frumvarp um að ríkið greiði þolendum bætur.

Lesa grein
Finn ekki að ég sé að eldast

Finn ekki að ég sé að eldast

🕔10:00, 26.feb 2015

Kolbrún Björnsdóttir er ungleg og kvik í hreyfingum þó áttræð sé. Hún fer í leikfimi á hverjum virkum morgni.

Lesa grein
Spyr ráðherra um aldurstengda mismunun

Spyr ráðherra um aldurstengda mismunun

🕔13:30, 25.feb 2015

Félagsmálaráðherra stefnir að því að sett verði lög sem banna aldurstengda mismunun á vinnumarkaði

Lesa grein
Lífeyrir verði 321 þúsund á mánuði

Lífeyrir verði 321 þúsund á mánuði

🕔16:53, 23.feb 2015

Félag eldri borgara í Reykjavík vill að lífeyrir hækki um tæpar 130 þúsund krónur á mánuði og taki mið af neyslukönnun Hagstofu Íslands.

Lesa grein
Að verða gamall fyrir aldur fram

Að verða gamall fyrir aldur fram

🕔10:00, 23.feb 2015

Svanfríður Jónasdóttir fyrrverandi bæjarstjóri skrifar um væntingar og aldur og telur samfélagið ekki hafa efni á að rýra getu þeirra sem eru að komast á lífeyrisaldur.

Lesa grein
Ætlaði aldrei að verða ríkur

Ætlaði aldrei að verða ríkur

🕔10:42, 20.feb 2015

Helgi í Góu stendur enn vaktina í fyrirtæki sínu eins og hann hefur gert í hálfa öld. Hann vill byggja ibúðir fyrir bæði unga og aldna og hefur sterkar skoðanir á lífeyrismálum

Lesa grein
Fann ástina á innan við klukkustund

Fann ástina á innan við klukkustund

🕔13:58, 19.feb 2015

Þeir eru orðnir margir sem hafa fundið ástina á stefnumótasíðum á netinu

Lesa grein
Hvenær verða menn gamlir?

Hvenær verða menn gamlir?

🕔21:08, 18.feb 2015

Hugmyndir manna um hver er gamall hafa breyst verulega á undanförnum áratugum.

Lesa grein
Þarf risaátak í heilsueflingu eldra fólks

Þarf risaátak í heilsueflingu eldra fólks

🕔13:41, 17.feb 2015

Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.

Lesa grein