Að umbuna fyrirtækjum sem ráða eldra fólk
Menn ættu að fá að vinna fram að áttræðu ef þeir hafa heilsu til, segir meðal annars í rannsókn sem fjallað er um hér
Menn ættu að fá að vinna fram að áttræðu ef þeir hafa heilsu til, segir meðal annars í rannsókn sem fjallað er um hér
Hættu að tala um þig sem gamla, kauptu vandað og breyttu um farða
Leiðir til að minnka líkur á að þeir sem þurfa að annast maka sína veika örmagnist bæði andlega og líkamlega.
„Ein stærsta saga lífs míns“, segir Sally Magnusson sem skrifaði bókina Handan minninga um heilabilaða móður sína.
Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að framlag til almannatrygginga verði lækkað um hálfan milljarð.
Hægt er að hækka lífeyrisgreiðslur um allt að þrjátíu prósent með því að fresta töku lífeyris um fimm ár.
Menn eru farnir að borða jólamatinn strax í lok nóvember og IKEA býður bæði hátíðarkalkún og hangikjöt á veitingastaðnum í versluninni í Garðabæ
Þumalfingursreglan er að pilsfaldurinn síkkar í takt við hækkandi aldur
Jón H. Magnússon lögfræðingur telur að ákvæði kjarasamninga eigi ekki að gilda um þá sem eru orðnir 60 ára
Það var skoðun fólks sem tók þátt í framtíðarþingi um farsæla öldrun fyrir rúmu ári, að samfélagið ætlaðist til að eldra fólk héldi sig til hlés og gerði engar kröfur