Fara á forsíðu

Hringekja

Tíu Íslendingar verða sextugir á hverjum degi

Tíu Íslendingar verða sextugir á hverjum degi

🕔13:34, 25.sep 2014

Við búum okkur undir eldgos en erum við viðbúin flóðbylgju eldra fólks í landinu á næstu áratugum?

Lesa grein
Reglurnar hans pabba

Reglurnar hans pabba

🕔15:52, 24.sep 2014

Hlín Agnarsdóttir segir að hún hefði kannski átt að hlusta betur á föður sinn fyrir rúmum þrjátíu árum. En betra er seint en aldrei.

Lesa grein
Fá allir karlar skalla?

Fá allir karlar skalla?

🕔13:51, 24.sep 2014

Þetta er genetiskt segir Jón Halldór Guðmundsson hárskerameistari.

Lesa grein
Alþingi fjallar nær aldrei um málefni eldra fólks

Alþingi fjallar nær aldrei um málefni eldra fólks

🕔13:15, 23.sep 2014

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir að þetta hafi komið henni á óvart

Lesa grein
Farin að heyra illa í fjölmenni?

Farin að heyra illa í fjölmenni?

🕔16:55, 22.sep 2014

Heyrnin dofnar oft eftir 65 ára aldur og það er mikið atriði að gefa því gaum í tíma.

Lesa grein
Tyggigúmmí getur verið grennandi

Tyggigúmmí getur verið grennandi

🕔16:34, 19.sep 2014

Nokkur ráð um hvernig hægt er að halda sér í kjörþyngd.

Lesa grein
Veit ekki hvort ég verð að syngja 100 ára

Veit ekki hvort ég verð að syngja 100 ára

🕔13:35, 19.sep 2014

Ragnar Bjarnason hefur sungið fyrir Íslendinga rúm 60 ár. Hann er orðinn áttræður, en lætur það ekki aftra sér frá að halda afmælistónleika og gefa út nýja plötu.

Lesa grein
Hjónaskilnaðir eldra fólks

Hjónaskilnaðir eldra fólks

🕔10:22, 14.sep 2014

Hjónaskilnaðir fólks á efri árum færast í vöxt í vestrænum ríkjum og er Ísland þar engin undantekning.

Lesa grein
Samfélagsverkefni að kenna börnum að lesa

Samfélagsverkefni að kenna börnum að lesa

🕔16:12, 9.sep 2014

Afar og ömmur geta komið hér sterk inn, en tæp 20% íslenskra grunnskólanemenda ná ekki lágmarksviðmiðum í lestri

Lesa grein
Færni til að taka ákvarðarnir eykst með aldrinum

Færni til að taka ákvarðarnir eykst með aldrinum

🕔12:32, 9.sep 2014

Rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur afsannar margar hugmyndir um eldri starfsmenn.

Lesa grein
Amma, komdu út að leika

Amma, komdu út að leika

🕔12:15, 8.sep 2014

Ömmur geta verið liðtækar í Löggu og bófa.

Lesa grein
Markhópurinn sem gleymdist

Markhópurinn sem gleymdist

🕔15:03, 4.sep 2014

Eldri kynslóðin kaupir ekki bara heyrnartæki og hægindastóla. Markaðsfólk og auglýsendur kveikja á perunni.

Lesa grein
Eiginmaður á eftirlaunum gerir konuna gráhærða

Eiginmaður á eftirlaunum gerir konuna gráhærða

🕔10:10, 2.sep 2014

Allar konur þurfa hvíld, jafnvel frá fullkomnum eiginmanni, segir Sandra Howard rithöfundur og eiginkona fyrrum formanns breska Íhaldsflokksins sem hefur minnkað við sig vinnu.

Lesa grein
Nýir augasteinar úr plasti

Nýir augasteinar úr plasti

🕔09:38, 1.sep 2014

Ský á auga eru algengasta orsök þess að menn fara að sjá illa með aldrinum. Rúmlega 1800 manns fengu nýjan augastein á síðasta ári, en mikill fjöldi bíður eftir að komast í aðgerð.

Lesa grein