Aka helst ekki í myrkri og hálku

Aka helst ekki í myrkri og hálku

🕔12:06, 12.nóv 2015

Fyrsta námskeiðið til að auka ökufærni eldra fólks er nú haldið á vegum FEB og Samgöngustofu

Lesa grein
Tónlist gleður Alzheimersjúklinga

Tónlist gleður Alzheimersjúklinga

🕔11:17, 11.nóv 2015

Á Hrafnistu í Hafnarfirði á að fara að nota tónlist markvisst í þjálfun Alzheimersjúklinga.

Lesa grein
Tuttugufaldur öldrunarstimpill !

Tuttugufaldur öldrunarstimpill !

🕔11:09, 9.nóv 2015

Nýr pistill eftir Sigrúnu Stefánsdóttur en þar kemur fram að það er hægt að eldast hratt með því að taka sér far með strætó.

Lesa grein
Kynna sér ekki hvað þeir fá í eftirlaun

Kynna sér ekki hvað þeir fá í eftirlaun

🕔11:06, 4.nóv 2015

Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir að menn verði oft undrandi þegar þeir uppgötva hvað þeir fá í tekjur þegar þeir fara á eftirlaun.

Lesa grein
Konur og eldra fólk fara oftar á fyllerí

Konur og eldra fólk fara oftar á fyllerí

🕔13:12, 2.nóv 2015

Konur á öllum aldri eru að auka áfengisneyslu sína. Eldra fólk dettur oftar í það en áður.

Lesa grein
Ekki bara gaman eða grátlegt

Ekki bara gaman eða grátlegt

🕔14:33, 29.okt 2015

Það getur verið gagnlegt að heyra fréttir úr fjölmiðlum frá því fyrr á árum en ekki bara gaman eða grátlegt. Reynsla getur nefnilega komið að góðum notum.

Lesa grein
Brýnt að bæta tannheilsu eldri borgara

Brýnt að bæta tannheilsu eldri borgara

🕔11:30, 29.okt 2015

Sjálfstæðismenn og Vinstri græn ræddu málefni eldra fólks á landsfundum sínum.

Lesa grein
Gerir sér ekki grein fyrir aldri fólks

Gerir sér ekki grein fyrir aldri fólks

🕔10:16, 29.okt 2015

Hreinsunin Snögg í Suðurveri veitir öllum eldri borgurum 20% afslátt

Lesa grein
Ævintýri í járnvöruverslun

Ævintýri í járnvöruverslun

🕔10:41, 28.okt 2015

Rúmlega sjötug kona verður fyrir kynferðislegu áreiti í verslunarleiðangri.

Lesa grein
Ekki ljúga til um aldur

Ekki ljúga til um aldur

🕔10:11, 28.okt 2015

Við segjum ekki alltaf satt og rétt til um hversu gömul við erum þegar við erum spurð um aldur.

Lesa grein
Falleg og einföld kvöldförðun

Falleg og einföld kvöldförðun

🕔11:32, 27.okt 2015

Falleg einföld förðun sem flestir ættu að geta leikið eftir.

Lesa grein
Fáránlega lítið mál að fá nýjan augastein

Fáránlega lítið mál að fá nýjan augastein

🕔15:23, 26.okt 2015

Ragnar D. Stefánsson segir sorglegt hvað biðin eftir nýjum augastein er löng, en tæplega 3000 manns eru á biðlista eftir augasteinsaðgerð á Landspítalanum.

Lesa grein
Ein lítil pilla

Ein lítil pilla

🕔10:31, 26.okt 2015

Ein lítil pilla getur breytt ýmsu, en það getur verið snúið að verða sér úti um hana.

Lesa grein
Gerðu lagalista áður en þú færð Alzheimer

Gerðu lagalista áður en þú færð Alzheimer

🕔14:07, 22.okt 2015

Svava Aradóttir hvetur fólk til að gera lista með uppáhaldslögunum sínum, það geti komið í góðar þarfir fái fólk Alzheimer.

Lesa grein