Sparikjötbollur í aðdraganda aðventu
Nú, í aðdraganda jólanna er ágætt að flikka upp á hversdagsmatinn og hér er uppskrift sem gaman er að bjóða upp á þótt ekki sé verið að elda veislumat. Þessi réttur er mjög einfaldur. Fyrir fjóra og nægur afgangur fyrir