Dýrir dropar

Dýrir dropar

🕔07:00, 13.okt 2023

Færa  má ákveðin rök fyrir því að þefskynið hafi ævinlega verið vanmetið. Lykt getur vakið upp gleymdar minningar, róað taugakerfið, örvað kynlöngun og vakið bæði vellíðan og vanlíðan eftir atvikum. Þess vegna hafa menn frá aldaöðli notað ilmefni, blandað þeim

Lesa grein
Bestu leiðirnar til að sofna hratt og vel

Bestu leiðirnar til að sofna hratt og vel

🕔07:00, 12.okt 2023

Engum finnst gott að liggja andvaka og bylta sér, hvað þá ef þarf að mæta snemma til vinnu næsta morgun eða svefnvana út á flugvöll um miðja nótt. Áhyggjur af því að sofa yfir sig halda fyrir manni vöku og

Lesa grein
Með barnsaugum

Með barnsaugum

🕔13:32, 11.okt 2023

Guðfinna Ragnarsdóttir framhaldsskólakennari hóf ævi sína upp á Skólavörðustíg, nánar tiltekið í Tobbukoti. Litla steinbænum sem Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir átti og bjó í og við hana var bærinn eða kotið kennt. Það eitt og sér er merkilegt því Þorbjörg var

Lesa grein
Afburðakona á mörgum sviðum

Afburðakona á mörgum sviðum

🕔07:00, 10.okt 2023

Á öllum tímum hafa verið uppi konur sem brjótast undan staðalmyndum samfélagsins og ná að skapa sér líf að eigin skapi. Ein slík var Diane de Poitiers. Hún var frönsk aðalskona og neydd til að giftast sér miklu eldri manni

Lesa grein
Hefur aldrei skrifað fyrir skúffuna

Hefur aldrei skrifað fyrir skúffuna

🕔08:04, 9.okt 2023

Nanna Rögnvaldardóttir átti sér aldrei neina skáldadrauma. Hún hafði heldur aldrei talið að lifibrauð sitt lengst af ævinni hefði hún af margvíslegum skrifum og ritstjórn en sú varð engu að síður raunin. Nú er komin út hennar fyrsta skáldsaga, Valskan.

Lesa grein
Lofsöngur til náttúrunnar og kvenleikans

Lofsöngur til náttúrunnar og kvenleikans

🕔07:00, 7.okt 2023

Á RÚV var fyrir nokkru sýnd heimildakvikmynd um Georgiu O’Keeffe, einn athyglisverðasta listmálara Bandaríkjanna. Hún var kölluð móðir amerískrar nútímalistar eða módernismans þar í landi en það viðurnefni er alls ekki fjarri lagi því verk hennar voru frumleg og efnistökin

Lesa grein
Bannað að heita Nutella!

Bannað að heita Nutella!

🕔18:00, 6.okt 2023

Þótt Mannanafnanefnd þyki að sumra mati vera miskunnarlaus eru þó dæmi um talsvert mikla tilslökun síðustu árin. Ísfólksnafnið Villimey hefur verið leyft um árabil og nú mega konur loksins bera nafnið Kona. Nýlega voru samþykkt stúlkunöfnin Zulima, Hrafnea, Trausta, Brynylfa,

Lesa grein
Ein fegursta höll heims

Ein fegursta höll heims

🕔07:00, 5.okt 2023

Villa del Balbianello er án efa ein fegursta bygging veraldar. Staðsetningin hjálpar auðvitað því húsið stendur í brekku á lítilli eyju í Como-vatni á Ítalíu. Heiður himininn speglast í ótrúlega tæra vatninu sem skógivaxnar hæðir umlykja á alla vegu. Upp

Lesa grein
Fjarbúð, ekki vitlaus hugmynd

Fjarbúð, ekki vitlaus hugmynd

🕔07:00, 4.okt 2023

Maður er manns gaman segir í Hávamálum og þar eru menn hvattir til að rækta vináttuna og náin samskipti við aðra. Nýjar rannsóknir sýna að einmanaleiki hefur vond áhrif á heilsuna og dregur úr lífsvilja eldra fólks. En að vera

Lesa grein
Hinar bersyndugu

Hinar bersyndugu

🕔07:00, 3.okt 2023

Viðhorf karlmanna til kvenlíkamans hefur öldum saman einkennst af ótta og viðleitni til að stjórna honum og bæla kynhvöt kvenna. Eitt andstyggilegasta dæmi um slíkt eru Magdalenuklaustrin á Írlandi. Þau eru svartur blettur á sögu landsins en nýlega voru sýndir

Lesa grein
Langar að vera frjáls og gera það sem ég vil

Langar að vera frjáls og gera það sem ég vil

🕔09:47, 2.okt 2023

Erna Indriðadóttir fráfarandi ritstjóri Lifðu núna skrifar

Lesa grein
Ritstjóraskipti hjá Lifðu núna

Ritstjóraskipti hjá Lifðu núna

🕔09:41, 2.okt 2023

Steingerður Steinarsdóttir nýr ritstjóri Lifðu núna

Lesa grein
Heillandi myndheimur Þuru

Heillandi myndheimur Þuru

🕔08:29, 2.okt 2023

Þuríður Sigurðardóttir er komin heim og ekki tómhent. Hún er með brot af íslenskri náttúru í malnum sínum auk muna sem fundist hafa á Laugarneshólnum í seinni tíð. Hér er auðvitað um að ræða málverk sem þessi einstæða listakona sýnir

Lesa grein
Morð fyrir allra augum

Morð fyrir allra augum

🕔07:00, 1.okt 2023

Er mögulegt að ganga upp að manneskju á götu í stórborg og skjóta hana án þess að nokkur sjái til? Flestir myndu án efa telja að það væri ómögulegt en engu að síður eru til dæmi þess og þau þekktustu

Lesa grein