Ætla að styðja málaferli Gráa hersins vegna skerðinganna
Valgerður Sigurðardóttir segir skerðingar Tryggingastofnunar vera fimmtán árum of og snemma á ferð
Valgerður Sigurðardóttir segir skerðingar Tryggingastofnunar vera fimmtán árum of og snemma á ferð
Wilhelm og Ólöf Wessman segja rafskutlur alþjóðlegt farartæki eldri borgara
Margrét Björnsdóttir skrifar grein um aldurssmánun samtímans í Fréttablaðið í dag.
Þetta er spurning sem margir velta fyrir sér og í Fréttablaðinu í dag er athyglisverð grein um efnið
Félag eldri borgara á Húsavík og nágrenni, endurnýjaði gamalt húsnæði á einkar smekklegan hátt
Ásdís Skúladóttir gagnrýndi það í hátíðarræðu á Húsavík að eldra fólki væri skákað til hliðar þegar ákvörðun um kjör þeirra væri tekin
Rafiðnaðarsamband Íslands bætist í hóp þeirra sem styðja málaferli Gráa hersins gegn skerðingum í almannatryggingakerfinu
Aðgerðahópur Gráa hersins undirbýr málsókn gegn íslenska ríkinu og hefur stofnað sérstakan málssóknarsjóð til að kosta málaferlin. VR hefur lagt baráttunni til eina milljón króna, fleiri stéttarfélög lofa stuðningi og Félag eldri borgara í Reykjavík samþykkti að gerast stofnaðili málssóknarsjóðsins
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara segir þörf á að breyta þessu
Grái herinn undirbýr málshöfðun vegna skerðinga almannatrygginga á kjörum eldri borgara
Búið er að úthluta tæpum hálfum milljarði úr Framkvæmdasjóði aldraðra.
Grái herinn og Landssamband eldri borgara vekja athygli á reynslu og þekkingu eldra fólksins í landinu
Þórunn Guðnadóttir lýsir reynslu sinni af að sækja þjónustu fyrir eiginmann sinn sem á við heilsubrest að stríða