Fara á forsíðu

Réttindamál

Baráttumaður fellur frá

Baráttumaður fellur frá

🕔23:27, 10.apr 2019

Björgvin Guðmundsson fékk strax í barnæsku áhuga á kjörum þeirra sem minna mega sín

Lesa grein
Eiga enga aðkomu að kjarasamningum

Eiga enga aðkomu að kjarasamningum

🕔14:57, 10.apr 2019

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara segir þörf á að breyta þessu

Lesa grein
Stofna sjóð til að kosta málaferli við ríkið

Stofna sjóð til að kosta málaferli við ríkið

🕔12:16, 26.feb 2019

Grái herinn undirbýr málshöfðun vegna skerðinga almannatrygginga á kjörum eldri borgara

Lesa grein
Sólvangur fær 240 milljónir króna

Sólvangur fær 240 milljónir króna

🕔10:37, 31.jan 2019

Búið er að úthluta tæpum hálfum milljarði úr Framkvæmdasjóði aldraðra.

Lesa grein
Umsóknum ýtt út af borðinu vegna aldurs

Umsóknum ýtt út af borðinu vegna aldurs

🕔09:26, 9.jan 2019

Grái herinn og Landssamband eldri borgara vekja athygli á reynslu og þekkingu eldra fólksins í landinu

Lesa grein
Sótti fimm sinnum um læknisvottorð

Sótti fimm sinnum um læknisvottorð

🕔08:42, 19.okt 2018

Þórunn Guðnadóttir lýsir reynslu sinni af að sækja þjónustu fyrir eiginmann sinn sem á við heilsubrest að stríða

Lesa grein
Engan skort á efri árum

Engan skort á efri árum

🕔12:39, 8.okt 2018

Síðustu forvöð að skrifa undir

Lesa grein
Ellilífeyrir heldur ekki í við launaþróun

Ellilífeyrir heldur ekki í við launaþróun

🕔09:43, 26.sep 2018

Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur rýnir í málefni aldraða og fjárlögin fyrir 2019

Lesa grein
Eldra fólk hafi áhrif á vísindi og rannsóknir

Eldra fólk hafi áhrif á vísindi og rannsóknir

🕔18:23, 25.sep 2018

Hvatt til að taka þátt í netkönnun um helstu verkefnin á þessu sviði næstu áratugi

Lesa grein
Af hverju eiga eldri borgarar að búa við tvöfalt skattkerfi?

Af hverju eiga eldri borgarar að búa við tvöfalt skattkerfi?

🕔06:47, 16.ágú 2018

„Það þarf kerfisbreytingu til að útrýma skerðingunum í almannatryggingakerfinu“, segir Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann skrifaði nýlega grein í blaðið Vísbendingu, þar sem hann fjallar um jaðarskatta í íslenska skattkerfinu. Þórólfur sem er öllum hnútum kunnugur

Lesa grein
Erfitt að breyta nokkru á meðan ASÍ og SA styðja skerðingarnar

Erfitt að breyta nokkru á meðan ASÍ og SA styðja skerðingarnar

🕔11:59, 19.júl 2018

Fyrrum stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða telur að það eigi að skoða hvort tekjuskerðingarnar hér stangist á við stjórnarskrá

Lesa grein
Engin spurning að ráðast í afnám allra skerðinga strax

Engin spurning að ráðast í afnám allra skerðinga strax

🕔11:46, 10.júl 2018

Björgvin Guðmundsson skrifar um afnám skerðinga í almannatryggingakerfinu í grein í Morgunblaðinu í dag.

Lesa grein
Aldursfordómar helst á vinnumarkaðinum

Aldursfordómar helst á vinnumarkaðinum

🕔06:03, 3.júl 2018

Eldra fólk má helst ekki gera neitt nema í sjálfboðavinnu segir einn viðmælenda Lifðu núna

Lesa grein
Er eldri borgari en finnst ég ekki vera það

Er eldri borgari en finnst ég ekki vera það

🕔06:40, 5.jún 2018

Eldri borgarar, lífeyrisþegar, ellilífeyrisþegar. Hvað finnst eldra fólki um þessi hugtök?

Lesa grein