Fara á forsíðu

Réttindamál

Mótmæla niðurskurði á Landspítala

Mótmæla niðurskurði á Landspítala

🕔11:54, 23.okt 2014

Fulltrúar 44 samtaka mótmæla harðlega þeirri lækkun til reksturs Landspítala – háskólasjúkrahúss sem birtist í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár.

Lesa grein
Geta hvorki borgað heyrnartæki né tannviðgerðir

Geta hvorki borgað heyrnartæki né tannviðgerðir

🕔10:48, 21.okt 2014

Fréttablaðið fjallar í dag um aðstæður efnaminnstu eldri borgaranna, sem búa við mun lakari lífsgæði en þeir sem eru betri efnum búnir.

Lesa grein
Tryggjum eldri borgurum erilsamt ævikvöld

Tryggjum eldri borgurum erilsamt ævikvöld

🕔14:28, 14.okt 2014

Þetta sagði Björk Vilhelmsdóttir formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar á málþingi í gær. Eldri borgarar í Reykjavík eru almennt ánægðir með lífið.

Lesa grein
Ekki gleyma að endurnýja ökuskírteinið

Ekki gleyma að endurnýja ökuskírteinið

🕔16:28, 7.okt 2014

Það þarf að fylgjast vel með því hvenær á að endurnýja ökuskírteinið, en það gerist oftar og oftar eftir að sjötugsaldri er náð.

Lesa grein
Seltjarnarnes með hæst hlutfall íbúa yfir 67 ára aldri

Seltjarnarnes með hæst hlutfall íbúa yfir 67 ára aldri

🕔16:38, 6.okt 2014

Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eru misjafnlega í stakk búin til að taka við málefnum aldraðra af ríkinu.

Lesa grein
Launamunur kynjanna kemur fram ævina á enda

Launamunur kynjanna kemur fram ævina á enda

🕔17:31, 3.okt 2014

Það þarf ekki að koma verulega á óvart að launamunar kynjanna gæti allt lífið, en ný skýrsla velferðarráðuneytisins sýnir að sú er raunin.

Lesa grein
Eldra fólk ræður sér heimilishjálp frá einkafyrirtækjum

Eldra fólk ræður sér heimilishjálp frá einkafyrirtækjum

🕔13:04, 1.okt 2014

Eldra fólk í Danmörku, kærir sig ekki um heimilishjálp frá því opinbera þar sem mannaskipti í þjónustunni eru of tíð.

Lesa grein
Vaxandi kjósendahópur

Vaxandi kjósendahópur

🕔21:25, 26.sep 2014

Sveigjanleg starfslok og taka ellilífeyris til umræðu í nefnd undir forsæti Péturs Blöndal.

Lesa grein
Tíu Íslendingar verða sextugir á hverjum degi

Tíu Íslendingar verða sextugir á hverjum degi

🕔13:34, 25.sep 2014

Við búum okkur undir eldgos en erum við viðbúin flóðbylgju eldra fólks í landinu á næstu áratugum?

Lesa grein
Alþingi fjallar nær aldrei um málefni eldra fólks

Alþingi fjallar nær aldrei um málefni eldra fólks

🕔13:15, 23.sep 2014

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir að þetta hafi komið henni á óvart

Lesa grein
Fyrirframgreiddur arfur

Fyrirframgreiddur arfur

🕔13:03, 11.sep 2014

Stundum geta foreldrar aðstoðað börnin sín, til dæmis til að festa kaup á fyrstu íbúð, með því að greiða þeim fyrirframgreiddan arf.

Lesa grein
Líst illa á hækkun matarskatts

Líst illa á hækkun matarskatts

🕔16:05, 10.sep 2014

Formaður Landssambands eldri borgara telur að það geti orðið erfitt að fylgjast með hvort breytingarnar á skattkerfinu skila sér til neytenda.

Lesa grein
Æskilegt að rýmka rétt launafólks til að annast veika ættingja

Æskilegt að rýmka rétt launafólks til að annast veika ættingja

🕔15:35, 3.sep 2014

…..svo það verði ekki eingöngu á færi þeirra efnamestu að annast sína nánustu ef eitthvað bjátar ár, segir formaður BSRB

Lesa grein
Fólk sem telur sig hafa misst vinnuna vegna aldurs snýst til varnar

Fólk sem telur sig hafa misst vinnuna vegna aldurs snýst til varnar

🕔14:56, 22.ágú 2014

Það er mjög erfitt að færa sönnur á að einhverjum hafi verið sagt upp vegna aldurs, enda kemur það ekki fram í uppsagnarbréfinu
..

Lesa grein