Fara á forsíðu

Réttindamál

Margt eldra fólk á ekki fyrir jólagjöfum

Margt eldra fólk á ekki fyrir jólagjöfum

🕔14:26, 5.des 2014

Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara segir marga búa við kröpp kjör, en þetta sé fólkið sem hafi lagt grunn að velferðarsamfélaginu.

Lesa grein
Seilst í vasa aldraðra

Seilst í vasa aldraðra

🕔17:06, 3.des 2014

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að framlag til almannatrygginga verði lækkað um hálfan milljarð.

Lesa grein
Hægt að hækka eftirlaunin sín

Hægt að hækka eftirlaunin sín

🕔15:00, 29.nóv 2014

Hægt er að hækka lífeyrisgreiðslur um allt að þrjátíu prósent með því að fresta töku lífeyris um fimm ár.

Lesa grein
Á eldra fólk að vera til friðs?

Á eldra fólk að vera til friðs?

🕔19:13, 26.nóv 2014

Það var skoðun fólks sem tók þátt í framtíðarþingi um farsæla öldrun fyrir rúmu ári, að samfélagið ætlaðist til að eldra fólk héldi sig til hlés og gerði engar kröfur

Lesa grein
Þingmenn ekki að hlusta

Þingmenn ekki að hlusta

🕔15:34, 26.nóv 2014

Forseti ASÍ gagnrýnir að þingmenn taki ekki þátt í opinberri umræðu um sveigjanleg starfslok og lífeyrismál.

Lesa grein
Landsmenn fái að fresta töku ellilífeyris til áttræðs

Landsmenn fái að fresta töku ellilífeyris til áttræðs

🕔13:29, 19.nóv 2014

Lífeyrisnefnd Péturs Blöndal vill einnig að ríkisstarfsmenn geti unnið til 75 ára aldurs eða farið í hálft starf og fengið hálfan lífeyri

Lesa grein
Sextíu manns vilja læra á iPad

Sextíu manns vilja læra á iPad

🕔12:29, 18.nóv 2014

Það er mikill áhugi á iPad námskeiðum hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík. Flestir telja auðveldara að nota iPad en t.d. fartölvu.

Lesa grein
Erum við undirbúin fyrir Baby boomers?

Erum við undirbúin fyrir Baby boomers?

🕔12:38, 5.nóv 2014

Skyldum við vera betur undirbúin fyrir eldgos en yfirvofandi aldurssprengju?

Lesa grein
Held að allir hafi áhyggjur

Held að allir hafi áhyggjur

🕔15:23, 26.okt 2014

segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara, vegna yfirvofandi læknaverkfalls.

Lesa grein
Mótmæla niðurskurði á Landspítala

Mótmæla niðurskurði á Landspítala

🕔11:54, 23.okt 2014

Fulltrúar 44 samtaka mótmæla harðlega þeirri lækkun til reksturs Landspítala – háskólasjúkrahúss sem birtist í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár.

Lesa grein
Geta hvorki borgað heyrnartæki né tannviðgerðir

Geta hvorki borgað heyrnartæki né tannviðgerðir

🕔10:48, 21.okt 2014

Fréttablaðið fjallar í dag um aðstæður efnaminnstu eldri borgaranna, sem búa við mun lakari lífsgæði en þeir sem eru betri efnum búnir.

Lesa grein
Tryggjum eldri borgurum erilsamt ævikvöld

Tryggjum eldri borgurum erilsamt ævikvöld

🕔14:28, 14.okt 2014

Þetta sagði Björk Vilhelmsdóttir formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar á málþingi í gær. Eldri borgarar í Reykjavík eru almennt ánægðir með lífið.

Lesa grein
Ekki gleyma að endurnýja ökuskírteinið

Ekki gleyma að endurnýja ökuskírteinið

🕔16:28, 7.okt 2014

Það þarf að fylgjast vel með því hvenær á að endurnýja ökuskírteinið, en það gerist oftar og oftar eftir að sjötugsaldri er náð.

Lesa grein
Seltjarnarnes með hæst hlutfall íbúa yfir 67 ára aldri

Seltjarnarnes með hæst hlutfall íbúa yfir 67 ára aldri

🕔16:38, 6.okt 2014

Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eru misjafnlega í stakk búin til að taka við málefnum aldraðra af ríkinu.

Lesa grein