Landakotsbörnin njóti réttlætis af hálfu samfélagsins
Ögmundur Jónasson ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er að leggja fram frumvarp um að ríkið greiði þolendum bætur.
Ögmundur Jónasson ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er að leggja fram frumvarp um að ríkið greiði þolendum bætur.
Svanfríður Jónasdóttir fyrrverandi bæjarstjóri skrifar um væntingar og aldur og telur samfélagið ekki hafa efni á að rýra getu þeirra sem eru að komast á lífeyrisaldur.
Með fjölgun hjónaskilnaða geta foreldrar tryggt í erfðaskrá að börnin þeirra erfi allt, en ekki tengdabörnin.
Það var fullt út úr dyrum á málþingi Siðmenntar um líknardauða
Ung tveggja barna móðir i Reykajvík vill ráða eigin lífi og dauða.
Vandræðin með ferðaþjónustu fatlaðra koma illa við marga eldri borgara sem nota þjónustuna.
Deildar meiningar eru innan Pétursnefndarinnar um starfgetumat. Meira en hálft ár er liðið síðan nefndin átti að skila ráðherra tillögum.
Helgi í Góu vill að lífeyrissjóðirnir hjálpi til við að leysa húsnæðisvanda aldraðra
Þau berjast fyrir mannréttindum. Hún 17 ára, hann sextugur.
Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara segir marga búa við kröpp kjör, en þetta sé fólkið sem hafi lagt grunn að velferðarsamfélaginu.
Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að framlag til almannatrygginga verði lækkað um hálfan milljarð.
Hægt er að hækka lífeyrisgreiðslur um allt að þrjátíu prósent með því að fresta töku lífeyris um fimm ár.
Það var skoðun fólks sem tók þátt í framtíðarþingi um farsæla öldrun fyrir rúmu ári, að samfélagið ætlaðist til að eldra fólk héldi sig til hlés og gerði engar kröfur
Forseti ASÍ gagnrýnir að þingmenn taki ekki þátt í opinberri umræðu um sveigjanleg starfslok og lífeyrismál.