Varar við hækkun lífeyrisaldurs að vanhugsuðu máli
– Forseti ASÍ segir eðlilegt að lífeyristökualdur verði undir í kjarasamningaviðræðum þessa árs.
– Forseti ASÍ segir eðlilegt að lífeyristökualdur verði undir í kjarasamningaviðræðum þessa árs.
Kona sem flutti á eftir afkomendum til Danmerkur segist ekki geta flutt heim þar sem hún sé útilokuð frá félagslega húsnæðiskerfinu.
„Ég ætla aldrei að hætta að vinna“ sagði þingmaður sem tók þátt í umræðu um að afnema 70 ára starfslokaaldur.
Með skattgreiðslum sínum standa aldraðir undir drjúgum hluta kostnaðar við eftirlaun og umönnun
Tvö þingmál sem varða mikilvæg réttindi eldri borgara aftur á dagskrá Alþingis.
Þurfum að leita allra leiða til að komast sem efst á framboðslista segir formaður FEB í bænum
Formaður LEB segir ástæðu til að fagna lækkunum á greiðsluþátttöku eldri borgara en furðar sig á seinagangi kerfisins
Ellilífeyrisréttindi almannatrygginga eru stjórnarskrárvarin eign samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms
Bandaríski félagsfræðiprófessorinn Jan Fritz rannsakaði íslenskar eftirlaunareglur
– Samband íslenskra sveitarfélaga segir fjárlagafrumvarpið boða stórfelldan niðurskurð á rekstri og þjónustu hjúkrunarheimila
Makar þurfa ekki að greiða erfðafjárskatt
Eldri borgarar orðnir næstum 30% af fjölda íbúa á kjörskrá á Akureyri segir meðal annars í opnu bréfi EBAK til bæjarráðs
– sagði Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri á útifundi Gráa hersins á Austurvelli þar sem hún sagði aldrað fólk í landinu jaðarsett og jafnvel ósýnilegt