Ömmur og ömmur að láni
Það er ekki sjálfgefið að allar konur verði ömmur, segir Sigrún Stefánsdóttir í nýjum pistli.
Það er ekki sjálfgefið að allar konur verði ömmur, segir Sigrún Stefánsdóttir í nýjum pistli.
Verða fjölmiðlamenn ekki að fá tækifæri til að sinna eftirlitshlutverki sínu í ríkara mæli en hingað til. Þrátt fyrir að fréttamenn séu allir af vilja gerðir virðist lítið breytast til batnaðar.
Guðrún Guðlaugsdóttir minnir á nauðsyn þess að hringja daglega í þá sem búa einir.
Það er sérstök kúnst að finna fallega steina, bæði hamingjusteinar og aðra dýrmæta steina.
En eru líka leið til þess að taka eftir og njóta betur þess smáa og fallega í lífinu í kringum okkur, segir Þráinn Þorvaldsson í nýjum pistli
Grétar J. Guðmundsson skrifar nýjan pistil. Rómeó og Júlía eru til í ótal útgáfum um allan heim og líka hér á Íslandi.
Þráinn Þorvaldsson notar skemmtilega samlíkingu í nýjasta pistlinum sínum
Þó menn séu komnir á sjúkrahús eða hjúkrunarheimili eru heimsóknir ástvina mikilvægar
Söngurinn er góður fyrir lungu og hjarta, bætir svefn, framleiðir endorfine og dregur úr reiði og áhyggjum
Við getum dregið lærdóma af sögunni en eigum ekki að leitast við að endurlífga hana
Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri gekk á Hvannadalshjúk eftir að hann greindist með krabbamein. Það skiptir máli að mæta sjúkdómum með baráttuvilja að vopni.
Sagðist ekki hlusta á gamla mússik en varð uppvís að því að hlusta á Bítlana alla daga
Víða um lönd fara fram umræður um gildi þess fyrir eldra fólk að hafa gæludýr
Hlín Agnarsdóttir skrapp til Indlands sem er heillandi land og næstum því heil heimsálfa, fyrir þá sem vilja leggja land undir fót