Fara á forsíðu

Svona er lífið

Æðruleysi og sjúkdómar

Æðruleysi og sjúkdómar

🕔12:32, 23.mar 2015

Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri gekk á Hvannadalshjúk eftir að hann greindist með krabbamein. Það skiptir máli að mæta sjúkdómum með baráttuvilja að vopni.

Lesa grein
Glataður trúverðugleiki

Glataður trúverðugleiki

🕔11:16, 17.mar 2015

Sagðist ekki hlusta á gamla mússik en varð uppvís að því að hlusta á Bítlana alla daga

Lesa grein
Hvernig hefur kisi það?

Hvernig hefur kisi það?

🕔10:00, 9.mar 2015

Víða um lönd fara fram umræður um gildi þess fyrir eldra fólk að hafa gæludýr

Lesa grein
Skreppitúr til Indlands

Skreppitúr til Indlands

🕔11:00, 1.mar 2015

Hlín Agnarsdóttir skrapp til Indlands sem er heillandi land og næstum því heil heimsálfa, fyrir þá sem vilja leggja land undir fót

Lesa grein
Að verða gamall fyrir aldur fram

Að verða gamall fyrir aldur fram

🕔10:00, 23.feb 2015

Svanfríður Jónasdóttir fyrrverandi bæjarstjóri skrifar um væntingar og aldur og telur samfélagið ekki hafa efni á að rýra getu þeirra sem eru að komast á lífeyrisaldur.

Lesa grein
Fjörutíu nefndir og ekkert gerist

Fjörutíu nefndir og ekkert gerist

🕔11:45, 16.feb 2015

Ekki hefur enn fundist lausn á húsnæðisvandanum þrátt fyrir öll nefndarálitin.

Lesa grein
Reynslubanki Íslands

Reynslubanki Íslands

🕔09:47, 10.feb 2015

Þráinn Þorvaldsson leggur til að slíkur banki verði stofnaður, þannig að þeir sem yngri eru getið notið reynslu þeirra sem áður voru virkir í atvinnulífinu.

Lesa grein
Plastpokar nú og þá

Plastpokar nú og þá

🕔14:48, 26.jan 2015

Það muna ýmsir þá tíð þegar plastpokar þekktust ekki.

Lesa grein
Undir áhrifum

Undir áhrifum

🕔10:08, 19.jan 2015

Margir listamenn eru undir áhrifum frá öðrum listamönnum, gjarnan einhverjum eldri og reyndari eins og meistaranum BB King.

Lesa grein
Níu ráð til að fresta ellinni

Níu ráð til að fresta ellinni

🕔10:30, 12.jan 2015

Fólk á svæðum til dæmis í Japan og Suður-Ameríku lifir manna lengst. Hvað skyldi það eiga sameiginlegt? Rúmlega þrjátíu Íslendingar eru hundrað ára og eldri.

Lesa grein
Hagstærðirnar yfirtaka umræðuna

Hagstærðirnar yfirtaka umræðuna

🕔14:20, 5.jan 2015

Grétar Júníus Guðmundsson lýsir þeirri skoðun sinni í nýjum pistli að hagtölur séu einatt notaðar til að forðast umræðu um raunverulegan vanda.

Lesa grein
Síminn, vinátta og ást

Síminn, vinátta og ást

🕔10:00, 2.jan 2015

Síminn var örlagavaldur í lífi ömmu Ingu Dóru Björnsdóttur mannfræðings

Lesa grein
Hughreystandi fjölbreytni

Hughreystandi fjölbreytni

🕔13:40, 16.des 2014

Þau berjast fyrir mannréttindum. Hún 17 ára, hann sextugur.

Lesa grein
Fagmennska og siðferðisvitund

Fagmennska og siðferðisvitund

🕔15:13, 9.des 2014

Eflir hvorki fagmennsku né siðferðisvitund að hafna starfskröftum þeirra sem eldri eru segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli.

Lesa grein