Fara á forsíðu

Svona er lífið

Sjálfhverfa samfélagið

Sjálfhverfa samfélagið

🕔10:09, 5.okt 2015

Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar                                                                         

Lesa grein
“Nei. Þú þarft ekki að drekka 8 glös af vatni á dag”

“Nei. Þú þarft ekki að drekka 8 glös af vatni á dag”

🕔14:42, 25.sep 2015

Ólafur Sigurðsson varafréttastjóri skrifar Þetta var fyrirsögn á grein í New York Times 24. ágúst síðastliðinn. Höfundurinn er Aaron E Carrol, prófessor við læknadeild Indiana University í Bandaríkjunum. Honum er málið skylt, því að fyrir átján árum birti hann ásamt

Lesa grein
Ofbeldi gagnvart öldruðum

Ofbeldi gagnvart öldruðum

🕔10:37, 21.sep 2015

Svanfríður Jónasdóttir segir í nýjum pistli að bresk rannsókn hafi sýnt að um tveir þriðju ogbeldisins eigi sér stað innan veggja heimilisins.

Lesa grein
Ókeypis falskar

Ókeypis falskar

🕔09:46, 14.sep 2015

Auður Haralds rithöfundur gefur óbrigðul ráð um hvernig hægt er að lifa af 150 þúsund krónum á mánuði.

Lesa grein
Ömmur og ömmur að láni

Ömmur og ömmur að láni

🕔09:43, 7.sep 2015

Það er ekki sjálfgefið að allar konur verði ömmur, segir Sigrún Stefánsdóttir í nýjum pistli.

Lesa grein
Óþægilega kunnugleg staða

Óþægilega kunnugleg staða

🕔11:52, 28.ágú 2015

Verða fjölmiðlamenn ekki að fá tækifæri til að sinna eftirlitshlutverki sínu í ríkara mæli en hingað til. Þrátt fyrir að fréttamenn séu allir af vilja gerðir virðist lítið breytast til batnaðar.

Lesa grein
Símtal getur bjargað

Símtal getur bjargað

🕔14:07, 27.ágú 2015

Guðrún Guðlaugsdóttir minnir á nauðsyn þess að hringja daglega í þá sem búa einir.

Lesa grein
Hamingjusteinar lífsins

Hamingjusteinar lífsins

🕔11:39, 28.júl 2015

Það er sérstök kúnst að finna fallega steina, bæði hamingjusteinar og aðra dýrmæta steina.

Lesa grein
Myndir varðveita minningar

Myndir varðveita minningar

🕔10:30, 30.jún 2015

En eru líka leið til þess að taka eftir og njóta betur þess smáa og fallega í lífinu í kringum okkur, segir Þráinn Þorvaldsson í nýjum pistli

Lesa grein
Rómeó og Júlía og frelsið

Rómeó og Júlía og frelsið

🕔14:16, 8.jún 2015

Grétar J. Guðmundsson skrifar nýjan pistil. Rómeó og Júlía eru til í ótal útgáfum um allan heim og líka hér á Íslandi.

Lesa grein
Samskiptanótur lífsins

Samskiptanótur lífsins

🕔13:55, 26.maí 2015

Þráinn Þorvaldsson notar skemmtilega samlíkingu í nýjasta pistlinum sínum

Lesa grein
Hin dýrmæta stund

Hin dýrmæta stund

🕔09:56, 4.maí 2015

Þó menn séu komnir á sjúkrahús eða hjúkrunarheimili eru heimsóknir ástvina mikilvægar

Lesa grein
Kórsöngur er skemmtilegur og bætir heilsuna

Kórsöngur er skemmtilegur og bætir heilsuna

🕔11:58, 27.apr 2015

Söngurinn er góður fyrir lungu og hjarta, bætir svefn, framleiðir endorfine og dregur úr reiði og áhyggjum

Lesa grein
Með glýju í augum

Með glýju í augum

🕔15:22, 20.apr 2015

Við getum dregið lærdóma af sögunni en eigum ekki að leitast við að endurlífga hana

Lesa grein