Frágangur dánarbúa?
Að sögn Hauks Arnar Birgissonar hæstaréttarlögmanns hjá Íslensku lögfræðistofunni koma tvær leiðir til greina þegar ganga þarf frá dánarbúi. Ef hinn látni hefur átt maka getur sá óskað eftir að sitja í óskiptu búi þangað til að hann eða hún