Tími tuttugu kossa

Tími tuttugu kossa

🕔08:15, 14.des 2020

Kóvid-19 hlýtur að vera kossaglöðu og ástríku fólki erfitt segir Guðrún Guðlaugsdóttir

Lesa grein
Súpa á aðventunni

Súpa á aðventunni

🕔12:48, 11.des 2020

Við erum mörg komin í matargírinn og búum til jólakræsingar í stórum stíl. Í uppskriftum þessara kræsinga er oft innihald sem við vitum að er ekki gott fyrir okkur í miklum mæli eins og fita og sykur. En af því jólin eru

Lesa grein
Listin að lifa skapandi lífi þrátt fyrir allt

Listin að lifa skapandi lífi þrátt fyrir allt

🕔07:16, 11.des 2020

Örn Magnússon og Marta Guðrún Halldórsdóttir eru hjón sem oft eru nefnd í sömu andrá. Hann er frá Ólafsfirði en hún úr Reykjavík. Hann er píanóleikari og hún söngkona og þau hafa starfað mikið saman í tónlistinni. Síðar fóru börn

Lesa grein
Harmræn og launfyndin

Harmræn og launfyndin

🕔16:18, 10.des 2020

… þegar hópurinn eldri borgarar er orðinn stærsti þjóðfélagshópurinn.

Lesa grein
Að fá sér blund yfir daginn

Að fá sér blund yfir daginn

🕔07:41, 10.des 2020

Það getur haft kosti í för með sér að leggja sig á daginn

Lesa grein
Líklegt að mjólkursykursóþol aukist með aldri

Líklegt að mjólkursykursóþol aukist með aldri

🕔07:39, 9.des 2020

Vindgangur, magaverkur og niðurgangur geta verið merki um mjólkursykursóþol

Lesa grein
Dæmd til dauða fyrir að eignast barn með mági sínum

Dæmd til dauða fyrir að eignast barn með mági sínum

🕔18:49, 8.des 2020

Blóðberg eftir Þóru Karitas Árnadóttur segir frá ást og örlögum fyrir 400 árum

Lesa grein
Aðventan á tímum covid

Aðventan á tímum covid

🕔08:07, 8.des 2020

Ætlum að notfæra okkur þessa pásu og fara til útlanda um jólin.

Lesa grein
Amma, ertu að baka?   

Amma, ertu að baka?  

🕔07:50, 7.des 2020

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar Ég hef þjáðst af jólakvíða og skammdegisþunglyndi á fullorðinsárum. Ég hef látið jólamasið og lætin fara í taugarnar á mér og beðið eftir því að allt þetta vesen væri að baki. Ég hef verið spurð

Lesa grein
Myndin 79 af stöðinni var tekin upp í þessu húsi

Myndin 79 af stöðinni var tekin upp í þessu húsi

🕔12:08, 6.des 2020

Það var Sigvaldi Thordarson sem teiknaði húsið á Dunhaga 19 í Reykjavík

Lesa grein
Kúrbítslasagna

Kúrbítslasagna

🕔10:41, 4.des 2020

Nú, þegar margar kjötmáltíðir eru fram undan, er ekki úr vegi að bjóða upp á dýrindis grænmetisrétt sem bæði er gómsætur og hollur. Rétturinn er frábær sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjötmáltíð. 4 kúrbítar, sneiddir 10 tómatar, sneiddir 2

Lesa grein
Leið 14 er minn einkabíll

Leið 14 er minn einkabíll

🕔07:43, 4.des 2020

Ég heimsæki bara fólk sem er ekki lengur ferðafrjálst því þá er maður ekki að trufla.

Lesa grein
60 ný hjúkrunarrými á Akreyri eftir þrjú ár

60 ný hjúkrunarrými á Akreyri eftir þrjú ár

🕔16:29, 3.des 2020

Heilbrigðisráðherra og bæjarstjórinn á Akureyri hafa undirritað samning um nýtt hjúkrunarheimili

Lesa grein
Íslensku glæpasögurnar vinsælar

Íslensku glæpasögurnar vinsælar

🕔07:39, 3.des 2020

Guðrún Guðlaugsdóttir sendir frá sér sjöundu bókina um Ölmu blaðamann

Lesa grein