Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Hættulegt að hafa allt á hornum sér varðandi nútímann

Hættulegt að hafa allt á hornum sér varðandi nútímann

🕔10:18, 16.jún 2016

Bryndís Víglundsdóttir kennari og brautryðjandi í málefnum fatlaðra segir að það sé misskilningur að börn og unglingar vilji ekki tala við gamalt fólk

Lesa grein
Hefur ekki efni á að búa lengur á Íslandi og flytur til Spánar

Hefur ekki efni á að búa lengur á Íslandi og flytur til Spánar

🕔13:56, 15.jún 2016

Sonur Valgerðar Þorsteinsdóttur segir að mannréttindi fólks á ellilífeyri séu brotin á meðan framkvæmdastjórar lífeyrissjóða hafa sumir 40 milljónir króna í árslaun

Lesa grein
Skerðing „krónu á móti krónu“ gæti verið mannréttindabrot

Skerðing „krónu á móti krónu“ gæti verið mannréttindabrot

🕔12:53, 15.jún 2016

Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindastofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðingarákvæði TR

Lesa grein
Íslandsferðin þriðja utanlandsferðin í ár

Íslandsferðin þriðja utanlandsferðin í ár

🕔12:07, 14.jún 2016

Þýsku hjónin Althee og Rolf Meinken eru komin á eftirlaun og hafa nægan tíma til að ferðast

Lesa grein
Fimm pyttir til að varast þegar við förum á eftirlaun

Fimm pyttir til að varast þegar við förum á eftirlaun

🕔10:40, 13.jún 2016

Meðal þess sem er mikilvægt er að gleyma ekki að hugsa um heilsuna og sambandið við makann

Lesa grein
Vilja ráða eldra fólk í hlutastörf

Vilja ráða eldra fólk í hlutastörf

🕔10:40, 9.jún 2016

N1 hefur áhuga á að nýta starfskrafta þeirra sem vilja vera lengur á vinnumarkaði

Lesa grein
Í fókus – sumarferðir

Í fókus – sumarferðir

🕔11:16, 8.jún 2016

 

Lesa grein
Laugardalur og Háaleitishverfi elstu hverfin

Laugardalur og Háaleitishverfi elstu hverfin

🕔10:44, 8.jún 2016

Hæsta hlutfall íbúa 67 ára og eldri er að finna í þessum tveimur hverfum Reykjavíkur en íbúar í Árbæ og Grafarholti eru yngstir

Lesa grein
Töffari verður sextugur

Töffari verður sextugur

🕔14:47, 6.jún 2016

Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur segir í afmæliskveðju til Bubba Mortens að Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær, sé með flottari ljóðlínum 20. aldarinnar

Lesa grein
Tregða við að breyta hárgreiðslunni

Tregða við að breyta hárgreiðslunni

🕔09:14, 3.jún 2016

Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari veltir fyrir sér hvers vegna við breytum klippingunni síður með aldrinum

Lesa grein
Makalífeyrir

Makalífeyrir

🕔13:19, 1.jún 2016

Ef makinn þinn fellur frá er líklegt að þú eigir rétt á lífeyri eftir hann úr lífeyrissjóðnum sem hann var í

Lesa grein
Í fókus – viðgerðir

Í fókus – viðgerðir

🕔13:58, 31.maí 2016 Lesa grein
Stofnaði SagaMedica eftir að hann hætti störfum vegna aldurs

Stofnaði SagaMedica eftir að hann hætti störfum vegna aldurs

🕔10:45, 26.maí 2016

Sigmundur Guðbjarnason segir að formæður okkar og forfeður hafi haft rétt fyrir sér um lækningamátt íslenskra jurta

Lesa grein
Fjórar ástæður fyrir að gera eitthvað ef þú ferð að missa heyrn

Fjórar ástæður fyrir að gera eitthvað ef þú ferð að missa heyrn

🕔11:44, 25.maí 2016

Það er mikilvægt að láta meðhöndla heyrnartap, til að halda snerpu, öryggi, heilsu og færni.

Lesa grein