Greinar: Erna Indriðadóttir
Getur verið að þú eigir rétt á ellilífeyri í tveimur löndum?
Margir sem hafa til að mynda búið í lengri eða skemmri tíma á Norðurlöndunum og unnið þar, kunna að eiga sér iðgjaldasögu þar og gætu þannig átt rétt á ellilífeyri þaðan. Til að eiga réttindi í öðru landi er lágmark
Ekki steypa þér í skuldir um jólin
Það er margt sem þarf að kaupa fyrir jólin og sumir kaupa bæði jólaskraut, ný jólaföt og alls kyns aðra jólalega hluti, að ógleymdum jólagjöfunum, sem geta vegið þungt í buddunni fyrir jólin. Hlaupa af stað til að gera góð
Séreignarlífeyrir frá lífeyrissjóðum mun á nýju ári teljast til tekna hjá TR
Þeir sem sækja um ellilífeyri fyrir áramót geta fengið undanþágu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Hvaða sjúkdóma getum við búist við að fá þegar við eldumst?
Með hreyfingu og hollu mataræði er hægt að seinka aldurstengdum sjúkdómum
Er stolt af íslenskum uppruna sínum
Ruth Ellis fæddist í Reykjavík en ólst upp í Washington DC
Hafa aldrei samband nema þau vanti aðstoð
Hvernig er hægt að bæta sambandið við uppkomnu börnin sem eru alltaf upptekin?