Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Förum ekkert fyrr en við verðum borin út lárétt

Förum ekkert fyrr en við verðum borin út lárétt

🕔13:00, 30.sep 2022

Guðrún og Hersir voru meðal frumbyggja í Seljahverfinu í Breiðholti og ætla að búa þar til æviloka

Lesa grein
Miklar skerðingar og skattar gera virkni lífeyriskerfisins að skrípaleik

Miklar skerðingar og skattar gera virkni lífeyriskerfisins að skrípaleik

🕔07:00, 28.sep 2022

Nauðsynlegt til að aftra því að stjórnvöld haldi áfram að beita ofurskerðingum í kerfinu, segir í Kjarafréttum Eflingar

Lesa grein
Fleygðu þessum 13 hlutum strax

Fleygðu þessum 13 hlutum strax

🕔12:00, 26.sep 2022

Hafðu ekki hluti í kringum þig sem þú þarft ekki á að halda.

Lesa grein
Minningarfyrirlestur um Snorra Sturluson

Minningarfyrirlestur um Snorra Sturluson

🕔22:05, 24.sep 2022

Úlfar Bragason flytur fyrirlesturinn„„Harðmúlaðr er Skúli“: Níðið um Snorra“

Lesa grein
„Stórkostlegt að vera úti í náttúrunni net- og símasambandslaus“

„Stórkostlegt að vera úti í náttúrunni net- og símasambandslaus“

🕔07:00, 23.sep 2022

„Náttúrufegurðin á þessu svæði er svo mikil og stórkostleg þessi tilfinning að vera úti í náttúrunni  net- og símasambandslaus. Þetta er ástand sem er hugbreytandi“, segir Elísabet S. Ólafsdóttir, sem gekk um Víknaslóðir á ágúst, í 20 manna gönguhópi Ferðafélags

Lesa grein
Þegar öll ráð þrýtur fá konur sér gel á neglurnar

Þegar öll ráð þrýtur fá konur sér gel á neglurnar

🕔07:11, 22.sep 2022

Erna Indriðadóttir segir lífsreynslusögu af gelnöglum   Það er ótrúlega hvimleitt að hafa svo lélegar neglur að þær klofni og brotni  stöðugt, þannig að eina leiðin út úr vandanum er að klippa þær niður í kviku eða nota naglaþjöl til

Lesa grein
Gat ekki hugsað sér að fara aftur á biðlista

Gat ekki hugsað sér að fara aftur á biðlista

🕔07:00, 20.sep 2022

Sylvía Guðmundsdóttir tók spariféð og fékk nýjan mjaðmalið hjá Klíníkinni

Lesa grein
Í Fókus – sjónin heyrnin og ástin

Í Fókus – sjónin heyrnin og ástin

🕔15:44, 19.sep 2022 Lesa grein
„Meiri lífsfylling að búa með öðrum en vera einsamall“

„Meiri lífsfylling að búa með öðrum en vera einsamall“

🕔14:02, 16.sep 2022

– Margrét Sölvadóttir og Jóhann Stefánsson kynntust í dansi hjá eldri borgurum

Lesa grein
Viðbótarhár lausnin fyrir eldri konur með þunnt hár?

Viðbótarhár lausnin fyrir eldri konur með þunnt hár?

🕔07:00, 15.sep 2022

Hægt er að kaupa hártoppa í setti og nota eftir hentugleikum

Lesa grein
Í fókus – sitt lítið af hverju

Í fókus – sitt lítið af hverju

🕔07:00, 12.sep 2022 Lesa grein
Elísabet Englandsdrottning fallin frá og Karl tekinn við

Elísabet Englandsdrottning fallin frá og Karl tekinn við

🕔23:45, 8.sep 2022

Elísabet II Englandsdrottning lést í dag 96 ára að aldri. Sonur hennar Karl hefur tekið við konungstign og verður Karl III Bretakonungur. Elísabet var krýnd drottning árið 1952 eftir fráfall föður síns Georgs VI.  Í vor var haldið upp á

Lesa grein
Lát hjartað ráða för þegar taka þarf stórar ákvarðanir

Lát hjartað ráða för þegar taka þarf stórar ákvarðanir

🕔07:00, 7.sep 2022

Á hverjum degi allt okkar líf, erum við stöðugt að taka ákvarðanir. Flestar eru þær auðveldar og það þarf ekki að hugsa mikið um þær. Hvað á ég að hafa í matinn? Ætti ég að lesa bók eða horfa á

Lesa grein
Héldu að sér höndum meðan fasteignaverð rauk upp

Héldu að sér höndum meðan fasteignaverð rauk upp

🕔07:00, 6.sep 2022

Fasteignasalan Húsaskjól býður ókeypis ráðgjöf fyrir þá sem vilja minnka við sig

Lesa grein