Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Þurfa ekki að sýna skilríki í göngferðunum

Þurfa ekki að sýna skilríki í göngferðunum

🕔15:02, 10.feb 2020

segir Heiðrún Ólafsdóttir hjá FÍ sem leiðir fólk á eftirlaunaaldri í gönguferðir á Stór Reykjavíkursvæðinu

Lesa grein
Gengið útfrá að eldri borgarar hafi gaman af harmóníkutónlist

Gengið útfrá að eldri borgarar hafi gaman af harmóníkutónlist

🕔13:43, 10.feb 2020

Skrif Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings á Facebook um þetta mál vekja mikla athygli

Lesa grein
Spendýrin vinsæl hjá Endurmenntun

Spendýrin vinsæl hjá Endurmenntun

🕔09:21, 7.feb 2020

Meðal nýjunga í starfsemi Endurmenntunar háskóla Íslands, eru námskeið um spendýr í náttúru Íslands. Eftirfarandi námskeið verða í mars. Refir í náttúru Íslands – 2.mars 2020 Kennsla: Ester Rut Unnsteinsdóttir líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Í umfjöllun um áhrif loftslagsbreytinga hafa

Lesa grein
Sigurður K Kolbeinsson kann á klukku

Sigurður K Kolbeinsson kann á klukku

🕔09:21, 7.feb 2020

Hjónin Sigurð Inga Guðmundsson og Ólöfu Skúladóttur hafði alltaf langað til Færeyja. Þegar þau sáu auglýsta ferð þangað á vegum Hótelbókana síðast liðið haust, ákváðu þau að slá til. „Maður hefur alltaf heyrt talað um Færeyjar og ein ömmusystir mín

Lesa grein
Ein tafla með öllum bætiefnum

Ein tafla með öllum bætiefnum

🕔09:15, 7.feb 2020

Norður á Grenivík er fyrirtæki sem heitir Pharmartica, en þar starfar fólk við að pakka vítamínum fyrir Icepharma, vítamínum sem hafa hlotið heitið EIN Á DAG. Eins og nafnið bendir til, þá fá menn bætiefnin sem þeir þurfa dagsdaglega, öll

Lesa grein
Hef tárast, skolfið og undrast

Hef tárast, skolfið og undrast

🕔07:42, 6.feb 2020

Kristín Aðalsteinsdóttir og Jón Hjartarson safna sögum eldra fólks og gefa út á vordögum

Lesa grein
Er það tómt rugl að vera með yngri manni?

Er það tómt rugl að vera með yngri manni?

🕔08:02, 4.feb 2020

Stefnumót fyrir eldri konur geta verið jafn spennandi og við viljum hafa þau. En hvað ef maðurinn er nokkru yngri en þú – jafnvel töluvert yngri?  Áttu að hætta við? Er sambandið dæmt til að mistakast strax í byrjun? Er

Lesa grein
Í Fókus – heyrnartæki

Í Fókus – heyrnartæki

🕔10:21, 3.feb 2020 Lesa grein
Lamba innanlæri með graskersmauki

Lamba innanlæri með graskersmauki

🕔10:02, 31.jan 2020

Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari er oft með ótrúlega einfalda, holla og fallega rétti. Sjá bloggið hennar hér. Við leituðum í hennar smiðju með uppskrift fyrir helgina. Hér er íslenska lambakjötið komið í nýrstárlegan búning sem gaman er að prófa. Já

Lesa grein
Var auglýst í Morgunblaðinu

Var auglýst í Morgunblaðinu

🕔07:57, 31.jan 2020

Úrsúla E. Sonnenfeld á óvenjulegan bakgrunn og talar fallega íslensku með norðlenskum hreim

Lesa grein
25 þúsund manns borða saman í Danmörku

25 þúsund manns borða saman í Danmörku

🕔11:40, 30.jan 2020

Landssamband eldri borgara hefur skoðað hvað aðrar þjóðir eru að gera til að draga úr einmanaleika eldra fólks

Lesa grein
Verð ekki eilíf frekar en aðrir

Verð ekki eilíf frekar en aðrir

🕔08:19, 29.jan 2020

segir Dóra S Bjarnason

 

Lesa grein
Áhugi kvenna á viskí að aukast

Áhugi kvenna á viskí að aukast

🕔15:35, 24.jan 2020

Jakob Jónsson heldur þriðja viskí námskeiðið hjá Endurmenntun

Lesa grein
Aldursmismunun að segja fólki upp störfum vegna aldurs

Aldursmismunun að segja fólki upp störfum vegna aldurs

🕔12:10, 24.jan 2020

Landssamband eldri borgara stefnir Reykjavíkurborg vegna uppsagnar kennara

Lesa grein