Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Ný ríkisstjórn ætlar að hækka frítekjumark eftirlaunafólks

Ný ríkisstjórn ætlar að hækka frítekjumark eftirlaunafólks

🕔17:41, 10.jan 2017

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar var kynntur í dag. Ný  stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ætlar að setja heilbrigðismál í forgang.  Þar er stefnt að öryggri og góðri heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu. Mótuð verður heilbrigðisstefna sem samhæfir og treystir heilbrigðisþjónustuna,

Lesa grein
Hreyfing, lífsgleði og vinátta lykillinn að góðum efri árum

Hreyfing, lífsgleði og vinátta lykillinn að góðum efri árum

🕔10:25, 10.jan 2017

Líkamleg heilsa þarf að haldast í hendur við andlega heilsu og gott tengslanet.

Lesa grein
Hætta störfum hjá JMJ á Akureyri eftir 48 ára samstarf

Hætta störfum hjá JMJ á Akureyri eftir 48 ára samstarf

🕔12:20, 6.jan 2017

Ragnar Sverrisson og Sigþór Bjarnason „Dandi“ hættu störfum hjá versluninni um áramótin

Lesa grein
Sjálfsagt að eldast í sjónvarpi

Sjálfsagt að eldast í sjónvarpi

🕔13:49, 5.jan 2017

Þetta segir Edda Andrésdóttir í forsíðuviðtali við tímaritið MAN

Lesa grein
Það sem uppkomin börn aðstoða foreldra sína við

Það sem uppkomin börn aðstoða foreldra sína við

🕔16:21, 4.jan 2017

Uppkomin börn styða og hvetja foreldra sína, keyra þá ýmissa erinda og aðstoða við heimilisverk og læknisheimsóknir

Lesa grein
Verum stolt af að eldast

Verum stolt af að eldast

🕔13:26, 2.jan 2017

Ef eldra fólk berst ekki sjálft fyrir breyttum viðhorfum til þeirra sem eldri eru, gerir það enginn

Lesa grein
Í fókus – heilbrigði á nýju ári

Í fókus – heilbrigði á nýju ári

🕔11:22, 2.jan 2017 Lesa grein
Eldri borgarar greiða lífeyri sinn sjálfir!

Eldri borgarar greiða lífeyri sinn sjálfir!

🕔13:49, 28.des 2016

Pistill eftir Björgvin Guðmundsson

Lesa grein
Nýársböll 68 kynslóðarinnar slógu í gegn

Nýársböll 68 kynslóðarinnar slógu í gegn

🕔13:35, 28.des 2016

Kannski er kominn tími til að endurvekja sérstakar skemmtanir fyrir 68 kynslóðina

Lesa grein
Dapurlegt að vita ekkert um forfeðurna

Dapurlegt að vita ekkert um forfeðurna

🕔12:42, 27.des 2016

Guðfinna S. Ragnarsdóttir heldur til haga sögu fólksins síns

Lesa grein
Þá verðum við hjá ykkur á aðfangadagskvöld

Þá verðum við hjá ykkur á aðfangadagskvöld

🕔11:14, 22.des 2016

Heimagerður ís eftir 50 ára gamalli uppskrift er nauðsynlegur hluti af jólastemmingunni hjá fjölskyldu Theodórs og Bjargar Blöndal

Lesa grein
Hugmyndir að bókum og spilum handa barnabörnunum

Hugmyndir að bókum og spilum handa barnabörnunum

🕔14:33, 21.des 2016

Klassískar bækur ganga alltaf og það koma út áhugaverðar barna- og unglingabækur fyrir jólin

Lesa grein
Styrmir telur áhrif Morgunblaðsins hafa verið ofmetin

Styrmir telur áhrif Morgunblaðsins hafa verið ofmetin

🕔13:39, 21.des 2016

Blaðamannafélag Íslands gefur út bók með viðtölum við íslenska blaðamenn sem hófu störf á sjöunda áratug síðustu aldar

Lesa grein
Eldri feðrum fjölgar

Eldri feðrum fjölgar

🕔10:57, 20.des 2016

Dönskum feðrum sem eignast börn þegar þeir eru komnir yfir fimmtugt fer fjölgandi og sama gildir um íslenska feður

Lesa grein