Danir kunna manna best að njóta barnabarnanna
Þar í landi skipta afar og ömmur sér ekki af uppeldinu, heldur leggja áherslu á góðar samverustundir með börnunum
Rannveig Sigurðardóttir vesturbæingur situr í öldungaráði VR en það er fyrsta öldungaráðið í íslensku verkalýðsfélagi
Mikil breyting hefur orðið á jólahaldi landsmanna síðustu áratugi og jólatónleikar og jólahlaðborð þykja mörgum sjálfsögð á aðventunni
Þegar fólk hættir þáttöku á vinnumarkaði lækka tekjurnar oft og því er ástæða til að spá vel í útgjöldin
Það skaðar ekki stoðkerfið að sofa í rafknúnu rúmi, segir Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari
Tæknisveitin er björgunarsveit þeirra sem þurfa aðstoð með nýju tölvuna, sjónvarpið og svo framvegis